Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 199 TAFLA 2 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Hundraðshlutar þátttakenda innan hvers aldursflokks og hjúskaparstétt- ar,1) sem mættu til rannsóknar. Aldur Ógiftar Fjöldi, sem boðið var, og heimtur (%) árið Giftar Ekkjur Frásk.2) 1969 fj- m. fj- m. fj- m. fj. m. % % 61 31 58.1 85 72.9 25 14 58,56 52 59.6 221 81.4 45 21 54,52 113 511 47 59 51,50 67.3 81.0 49,48 103 594 32 63 47,46 64.1 80.8 44,42 40 88 59.1 525 78.5 7 32 37 40 52.2 157 86.0 5 12 34 25 68.0 176 77.3 1 9 Heildarfj. 425 2269 162 210 Mæting (%) 62.2% 80.2% 69.5% 44.8% 1) Samkvæmt Þjóðskrá 1. des. 1967. 2) Skildar að borði og sæng, samvistum slitið. Afangi I um, og hin aðferðin var ,,Akryl Fixation Til 1. áfanga kvennarannsóknarinnar, sem hófst haustið 1968 og var að mestu lokið um sumarið 1969, var boðið þriðjungi hvers árgangs, alls 3093 konum. Heimtur voru 76% (sjá töflur 1 og 2). I 1. áfanga var m. a. könnuð heilsufars- saga þátttakenda með spurningalista, tek- in blóðsýni og gerð læknisskoðun á þátt- takendum. Spurningalistinn innihélt m. a. eftirfar- andi spurningu, sem skírskotaði til siðustu 12 mánaða: „Hafið þér haft verk í liðum?“ Við læknisskoðun voru þátttakendur rannsakaðir m. t. t. bólgu í liðum, hreyf- ingarhindrana, subluxation og anchylosis. Blóðsýni voru skilin og hluti af sermi hvers þátttakanda varðveitt í djúpfrysti- kistu í allt að sex mánuði við ca. -^-20°C. Mánuðina maí-júlí 1969 voru umrædd sermisýni prófuð fyrir RF með tveimur aðferðum. Önnur aðferðin var Rose-iWaaler próf0 (RW) með íslenzkum kindablóðkorn- Test“ (AFT),7 þar sem akrylkúlur eru notaðar. Bæði prófin voru gerð samtímis af sama meinatækni. Til daglegrar við- miðunar voru notaðar tvær sermiblöndur, gerðar úr sermi iktsýkissjúklinga á Lyf- læknisdeild Landspítalans. RW-títer í þess- um blöndum mældist 1:320-1:640, og AFT- títerinn mældist í annarri 1:2560-1:5120, en í hinni 1:2560. Alþjóðlegt gæða- og stýrisermi frá Serum Institutet í Kaup- mannahöfn var einnig notað, og munaði aldrei meira en einni þynningu. Fýrsta þynning sem mæld var, var ávallt 1:10. (Sjá töflu 3). Þeim konum, sem svöruðu spurningunni um verk í liðum jákvætt var vísað í Röntgenmyndatöku af höndum. Þegar nið- urstöður RF-prófunar lágu fyrir, voru þær konur, sem höfðu RF-titer ^1:10 (RF-já- kvæðar), beðnar að fara í Röntgenmynda- töku af höndum, ef þær höfðu ekki verið myndaðar áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.