Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 82
216 LÆKNABLAÐIÐ BREYTING Á LYFJANÆMI GONOKOKKA AÐVÖRUN FRÁ SÝKLADEILD R.H. Undanfarin ár hefur næmi gonokokka (Neisseria gonorrhoae) fyrir verkun peni- cillins farið minnkandi. Hér hefur þó verið um hægfara stigbreytingar á ónæmi að ræða og hafa sívaxandi skammtar penicill- ins yfirleitt nægt til að lækna sjúkdóminn. Nú hefur hins vegar Center for Disease Control í Atlanta í Georgiu í U.S.A. lýst stofnum af N.gonorrhoae, sem framleiða B-lactamasa (penicillinasa) og eru því al- veg ónæmir fyrir penicilliniA Stofnar þess- ir ræktuðust frá sjúklingum, sem ekki urðu einkennalausir þrátt fyrir að þeir fengu þá meðferð, sem nú er mælt með eða Mynd 1. — Stuðlarnir sýna fjölda já- kvæðra sýna, er greind voru á sýkladeild Rannsóknastofu Háskólans á fyrstu 11 mánuðum hvers árs. 177 199 224 270 308 268 92 108 89 131 125 94 ’70 71 72 73 74 75 Mynd 2. — Heildarstuðlamir og efri tölu- röðin, sem í þeim er, sýna fjölda sjúklinga, sem skráðir voru með lekanda á landin’u öllu. Neðri hluti stuðlanna og tölurnar í þeim, sýna hins vegar fjölda jákvæðra sýna er greind voru á sýkladeild Rann- sóknastofu Háskólans. 4.8 mill. einingar penicillins.2 Þeir voru síðan læknaðir með öðrum sýklalyfjum. Af þessu tilefni teljum við ástæðu til að vekja athygli íslenzkra lækna á eftirfar- andi staðreyndum: Skv. heilbrigðisskýrsl- um hefur tíðni lekanda farið vaxandi á ís- landi undanfarin ár eins og sjá má á mynd 1. Síðastliðið ár, 1975, voru þó heldur færri tilfelli skráð en árið áður. Til að fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.