Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 82

Læknablaðið - 01.12.1976, Side 82
216 LÆKNABLAÐIÐ BREYTING Á LYFJANÆMI GONOKOKKA AÐVÖRUN FRÁ SÝKLADEILD R.H. Undanfarin ár hefur næmi gonokokka (Neisseria gonorrhoae) fyrir verkun peni- cillins farið minnkandi. Hér hefur þó verið um hægfara stigbreytingar á ónæmi að ræða og hafa sívaxandi skammtar penicill- ins yfirleitt nægt til að lækna sjúkdóminn. Nú hefur hins vegar Center for Disease Control í Atlanta í Georgiu í U.S.A. lýst stofnum af N.gonorrhoae, sem framleiða B-lactamasa (penicillinasa) og eru því al- veg ónæmir fyrir penicilliniA Stofnar þess- ir ræktuðust frá sjúklingum, sem ekki urðu einkennalausir þrátt fyrir að þeir fengu þá meðferð, sem nú er mælt með eða Mynd 1. — Stuðlarnir sýna fjölda já- kvæðra sýna, er greind voru á sýkladeild Rannsóknastofu Háskólans á fyrstu 11 mánuðum hvers árs. 177 199 224 270 308 268 92 108 89 131 125 94 ’70 71 72 73 74 75 Mynd 2. — Heildarstuðlamir og efri tölu- röðin, sem í þeim er, sýna fjölda sjúklinga, sem skráðir voru með lekanda á landin’u öllu. Neðri hluti stuðlanna og tölurnar í þeim, sýna hins vegar fjölda jákvæðra sýna er greind voru á sýkladeild Rann- sóknastofu Háskólans. 4.8 mill. einingar penicillins.2 Þeir voru síðan læknaðir með öðrum sýklalyfjum. Af þessu tilefni teljum við ástæðu til að vekja athygli íslenzkra lækna á eftirfar- andi staðreyndum: Skv. heilbrigðisskýrsl- um hefur tíðni lekanda farið vaxandi á ís- landi undanfarin ár eins og sjá má á mynd 1. Síðastliðið ár, 1975, voru þó heldur færri tilfelli skráð en árið áður. Til að fá

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.