Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 36

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 36
102 LÆKNABLAÐIÐ FylgikviIIar Af fylgikvillum voru þessir 'helztir (tíðni í sviga): lungnabólga (4), lungnabjúgur og hjartabilun ('3), æðabólga í ganglimum (1) þvagfærasýking (10), þvagleki (4), legusár (6), confusio (3), blóðug uppköst (1), „axillaris paresa“ (1), hitahækkun meðhöndluð með fúkalyfjum (4). 52 sjúk- lingar fengu blóðgjöf fyrir eða eftir að- gerð og 12 segavarnalyf. Af staðhundnum fylgikvillum má nefna yfirborðsígerð (5), fistilmyndun (4), endoprotesa farin úr lið (1), endurbrot (1). Amotio atellae var gerð, þ.e.a.s. fjarlægður var nagli hjá 13 konum og 6 körlum. Moore protesa var tekin hjá 2 konum, önnur vegna ígerðar og beinbólgu, en í hinu tilfellinu var gerð totalplastik á sömu mjöðm 2 árum síðar. Astæðan fyrir amotio atellae var eftirfar- andi (tíðnistala í sviga): Brot eða nagli hafði færzt úr stað (6), verkir, ekki skil- greindir nánar (5), nagli lá illa (2), drep í lærleggs'haus (2), ígerð (2), nagli gekk gegnum lærbeinshaus (1), svikaliður (1). Við könnunina fundust auk þess 2 naglar sem voru orðnir lausir og því fjarlægðir á viðkomandi skurðdeild. Sjúkdómar sem sjúklingar höfðu fyrir Hér er eingöngu stuðzt við upplýsingar úr sjúkraskrám skurðdeilda og endurhæf- ingadeildar, en samkvæmt eigin og ann- arra reynslu (sbr. Riska, 1970) er tíðni elli- og hrörnunarsjúkdóma vafalaust meiri en gefið er upp í þessum sjúkraskrám. Helztu sjúkdómsgreiningar voru hjarta- sjúkdómar (6), hár blóðþrýstingur (5), helftarlömun eftir heilablæðingu (8), bronehitis chronica og asthma bronchiale (6), sýkursýki (3), resectio ventriculi facta (3), strumectomia facta (5), demen- tia (3), þvagleki (1), heyrnarleysi (2), gláka (4), parkinsonismus (6), slitgigt og aðrir gigtsjúkdómar (20) og ulcus cruris antea (5). Nokkrir sjúklingar höfðu fleiri en einn sjúkdóm samtímis. Áður hafa ver- ið nefndir 10 sjúklingar með fractura colli femoris á hinum ganglim og einn á sama ganglim. Önnur svokölluð „fragility type“ brot höfðu sjúklingarnir haft, þ.e.a.s. frac- tura collum ehirurgicum humeri (7), frac- tura collesi (7) og fractura corp. vertebrae (1). 10 sjúklingar höfðu áður haft fractura cruris. Um þjálfunina Sjúklingarnir höfðu að meðaltali dvalizt á endurhæfingardeild í 67 daga. Tveir sjúklingar höfðu verið lagðir inn tvisvar og 1 sjúklingur þrisvar. Þess má geta, að yfirleitt voru liðnar 1—3 vikur frá broti eða aðgerð, þegar sjúklingar voru fluttir á endurhæfingardeild og þjálfun þá venju- lega hafin áður. Hver sjúklingur hafði að meðaltali fengið þjálfun í 55 skipti, 25 sjúklingar höfðu fengið færnisþjálfun og í 15 tilfellum var sérstaklega leitað til fé- lagsráðgjafa. Tíminn, sem leið frá broti eða aðgerð, og þar til sjúklingur byrjaði að tylla í fótinn, var mjög breytilegur eða 1—12 vikur, og það liðu 2—27 vikur þar til sjúklingarnir gátu lagt fullan þunga á fótinn. Nokkrir sjúklingar voru útskrifaðir áður en þeim var leyft að ganga með full- an þunga á fótinn og í tveim tilfellum var horfið frá gönguþjálfun. TAFLA IV Dánarorsök Fjöldi Karlar Konur Alls Insultus cerebrovas- cularis l Thrombosis sive embolia aa. pulmonalis 1 BronChopneumonia 2 Tumor pulm. 1 Occlusio arteriae coronariae 2 Mb. cordis insuff. 0 Institio cordis (DM) 0 Cancer mammae cum metastibus 0 Cancer hepatis 0 Abscessus hepatis cum perforation (DM) 1 Cirrhosis hepatis 0 Emaciatio (DM) 0 Veneficium acidi barbiturici 0 Óupplýst 1 6 7 1 2 1 3 2 3 0 2 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 1 1 1 1 1 1 2 3 Skýring: DM = diabetes mellitus.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.