Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 6
86 LÆKNABLAÐIÐ ÚR ÝMSUM ÁTTUM NÁMSKEIÐ FRÆÐSLUNEFNDAR Að venju verður námskeið fyrir héraðs- lækna og aðra starfandi lækna haldið dag- ana 12.—15. sept. n.k. í tilefni alþjóða gigtarársins fjallar nám- skeið þetta eingöngu um gigtarsjúkdóma og verður fjallað um flestar hliðar þessa efnis. Fyrirlesarar verða bæði erlendir og inn- lendir. Prentuð dagskrá verður send út bráðlega. LÆKNAÞING L.í. Aðalviðfangsefni læknaþings 15.—17. sept. n.fk. verður siðfræði í læknisfræði og siðareglur lækna. Af því tilefni verða fyrirlestrar um þessi efni haldnir síðdegis þann 15. sept. og þann 16. sept, verða hringborðsumræður um sama efni. Áætlað er, að fá erlenda fyrirlesara og sömuleiðis fyrirlesara frá heimspeki- og lagadeild Háskóla íslands. AÐALFUNDUR L.í. Aðalfundur Læknafélags íslands verður haldinn í Domus Medica 15.-17. sept. 1977. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða um- ræður um kjaramál, framhaldsmenntun lækna o.fl. Aðalefni fundarins verða siðareglur lækna og lög L.Í., og verða lagðar fram til umræðu tillögur endurskoðunarnefndar. Nánari upplýsingar verða sendar út síð- ar í bréfi, til svæðafélaga og til einstakra lækna. Stjórnin. HEIÐURSFÉLAGI Á aðalfundi Félags yfirlækna, 3. febrúar 1977, var Óskar Þórðarson einróma kosinn heiðursfélagi. í bréfi stjórnarinnar til hans er m.a. þannig komist að orði: „Þáttur þinn í stofn- un og viðgangi félagsins, sívakandi áhugi á starfsemi þess og störfum og stöðu yfir- lækna í spítala'kerfinu eru augljós rök.“ DOKTORSV ÖRN 26. maí 1977 varði Lárus Helgason dokt- orsritgerð við læknadeild Háskóla íslands. Nefnist hún „Psychiatric Services and Mental Illness in Iceland". Ritgerðin fjallar um alla nýja sjúklinga er leituðu til geðlækna á íslandi árin 1966 og 1967. Ritgerðin hefir verið gefin út sem fylgi- rit Acta Psychiatrica Scandinavica.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.