Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 113 Hraunbær 102, þar sem heilsugæzlustöðin í Árbæ er til húsa, starf, frá því að vera aukastarf ýmissa sér- fræðinga í öðrum greinum, sem að mestu unnu að sinni eigin sérgrein í praxis eða á stofnunum. Enn sinna slíkir sérfræðingar heimilislækningum að 'hluta, oft um skamma hríð í millibilsástandi þeirra eigin starfsframa. Einangrun heimilislækna hef- ur verið mikil en fagleg hvatning lítil. í Reykjavík sinna þeir engri heilsuvernd og engum sjúklingum innan veggja sjúkra- húsa. Heimilislæknum hefur því fækkað að mun, en álag aukizt á þeim sem eftir eru. Númerakerfið hefur ekki verkað hvetjandi til faglegra átaka eða bættrar þjónustu, og því síður sem sjúklingaálag hefur aukizt. Nýliðun í faginu hefur því verið lítil og fjölgun heimilislækna engin. Er nú almenn skoðun, að númerakerfið hafi gengið sér til húðar og nauðsyn sé á endurbótum í heimilislækningum á svipað- an hátt og lýst er að framan. Má þetta ger- ast á þann veg, að heimilislæknar hefji hópstarf með öðrum heilbrigðisstéttum og hasli sér um leið faglegan völl, sem sér- menntaðir læknar í 'heimilislækningum, á svipaðan hátt og starfsbræður þeirra ann- ars staðar. Til þess að svo megi verða, þarf einkum tvennt að koma til: a) Efling heilsugæzlustöðva. b) Efling menntunar í heimilislækning- um. Um a) vísast til nefndarálits um kennslu í heilsugæzlustöðvum, sem lagt var fyrir L.í. þing í september 1976. Um b). Menntun í heimilislækningum fari fram á stigi grunnmenntunar, fram- 'haldsmenntunar, viðhalds- og viðbótar- menntunar. III. SKILGREINING Heimilislækningar eru sá hluti heilsu- gæzlu, er beinist að því að viðhalda og efla heilbrigði með félags- og fjölskyldu- viðmiðaðri umsjá til handa ákveðnum hópi einstaklinga, vita skil á og finna orsaka- valda og frumstig sjúkleika. Heimilislækn- ir leitast við að lækna, sjálfur eða í sam- vinnu við aðra, þá kvilla, sem ljósir eru orðnir eða framskriðnir, fylgjast með og halda niðri þeim, sem króniskir eru og endurhæfa eftir megni þá sjúklinga, sem fengið hafa takmarkaða bót meina sinna. Heilbrigðisumsjá þessi sé yfirgripsmikil,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.