Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 35

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 101 Mynd 1. — Fjöldi brota eftir aldursflokk- um og kyni. TAFLA I Meðalaldur sjúklinganna Kyn Sjúklingafjöldi Meðalaldur Kor.ur 110 72,3 ár Karlar 30 63,3 ár Alls 140 70,8 ár Hér á eftir verður fyrst og fremst fjall- að um þá 104 sjúklinga, sem tóku þátt í könnuninni. Áverki Algengast var, að sjúklingarnir brytu sig við að detta á gólfi, úeima ihjá sér eða á götu. Nokkrir duttu í stiga, af hjóli eða í straetisvagni. Einstaka höfðu orðið fyrir bíl eða hjólhesti. Flokkun brota Hingað til hefur fractura colli femoris verið notað sem samheiti yfir öll brotin, en röntgenologiskt var brotunum skipt nið- ur í 2 aðalflokka og sú flokkun er notuð hér á eftir (frekari flokkun innan sviga). 1. Fractura colli femoris (medialis, sub- capitalis, transcervicalis, lateralis og in- carcerata). 2. Fractura pertrochanterica femoris (in- tertrochanterica, transtrochanterica, subtrochanterica, comminuta, incom- pleta). TAFLA II Flokkun brota Konur Karlar Alls Fractura colli femoris 45 8 53 Fractura perthroohan- terica femoris 40 11 51 Alls höfðu 53 sjúklingar, 45 konur og 8 karlar brotið sjálfan lærbeinshálsinn, og voru 11 þessara brota innkýld. Fractura pertrochanterica höfðu alls 51 sjúklingur hlotið, þ.e.a.s. 40 konur og 11 karlar. Sjá töflu II. Ein konan í síðast nefnda hópnum hafði 37 árum áður fengið fractura colli femoris medialis sömu megin og upp úr því mikla slitgigt í mjöðmina. 10 sjúkling- ar, 8 konur og 2 karlar höfðu hlotið mjaðm- arbrot á hinum ganglimnum, þar af 5 áð- ur, 3 á tímabilinu 1971—1972 og 2 eftir 1972. Skurðaðferðir Af 104 gefckst alls 91 sjúklingur undir skurðaðgerð í svæfingu. Algengustu að- gerðir voru osteosysthesis ad modum Mc Laughlin og operatio alloplastica ad modum Moore. Aðrar aðgerðir voru sömu- leiðis framkvæmdar, sjá nánar í töflu III. í stórum dráttum var Moore endoprotesa notuð við collum brot, sérstaklega subcapti- tal og medial brot, en osteosynthesis a.m. Mc Laughlin við pertrochanter brot. TAFLA III Skurðaðgerðir og meðferð Meðferð Konur Karlar Alls Osteosynthesis a.m. Mc Laughin 41-þl 10 52 Operatio alloplastica a.m. Moore 27-f-l 6 34 Disa nagli 6 3 9 Smith Petersen nagli 3 0 3 Hubbard skinna 4 15 Sven Johanson nagli 1 0 1 „Sliding nail“ 0 11 ,,Konservativ“ meðferð 14-2 1 13 Skýring: Fjöldi skurðaðgerða 105 fjöldi sjúklinga 91. 10 sjúklingar gengust undir 2 aðgerðir, 1 undir 3 og 2 sjúklingar, sem fengu „konservativa" meðferð í upphafi gengust síðar undir aðgerð.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.