Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 35

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 101 Mynd 1. — Fjöldi brota eftir aldursflokk- um og kyni. TAFLA I Meðalaldur sjúklinganna Kyn Sjúklingafjöldi Meðalaldur Kor.ur 110 72,3 ár Karlar 30 63,3 ár Alls 140 70,8 ár Hér á eftir verður fyrst og fremst fjall- að um þá 104 sjúklinga, sem tóku þátt í könnuninni. Áverki Algengast var, að sjúklingarnir brytu sig við að detta á gólfi, úeima ihjá sér eða á götu. Nokkrir duttu í stiga, af hjóli eða í straetisvagni. Einstaka höfðu orðið fyrir bíl eða hjólhesti. Flokkun brota Hingað til hefur fractura colli femoris verið notað sem samheiti yfir öll brotin, en röntgenologiskt var brotunum skipt nið- ur í 2 aðalflokka og sú flokkun er notuð hér á eftir (frekari flokkun innan sviga). 1. Fractura colli femoris (medialis, sub- capitalis, transcervicalis, lateralis og in- carcerata). 2. Fractura pertrochanterica femoris (in- tertrochanterica, transtrochanterica, subtrochanterica, comminuta, incom- pleta). TAFLA II Flokkun brota Konur Karlar Alls Fractura colli femoris 45 8 53 Fractura perthroohan- terica femoris 40 11 51 Alls höfðu 53 sjúklingar, 45 konur og 8 karlar brotið sjálfan lærbeinshálsinn, og voru 11 þessara brota innkýld. Fractura pertrochanterica höfðu alls 51 sjúklingur hlotið, þ.e.a.s. 40 konur og 11 karlar. Sjá töflu II. Ein konan í síðast nefnda hópnum hafði 37 árum áður fengið fractura colli femoris medialis sömu megin og upp úr því mikla slitgigt í mjöðmina. 10 sjúkling- ar, 8 konur og 2 karlar höfðu hlotið mjaðm- arbrot á hinum ganglimnum, þar af 5 áð- ur, 3 á tímabilinu 1971—1972 og 2 eftir 1972. Skurðaðferðir Af 104 gefckst alls 91 sjúklingur undir skurðaðgerð í svæfingu. Algengustu að- gerðir voru osteosysthesis ad modum Mc Laughlin og operatio alloplastica ad modum Moore. Aðrar aðgerðir voru sömu- leiðis framkvæmdar, sjá nánar í töflu III. í stórum dráttum var Moore endoprotesa notuð við collum brot, sérstaklega subcapti- tal og medial brot, en osteosynthesis a.m. Mc Laughlin við pertrochanter brot. TAFLA III Skurðaðgerðir og meðferð Meðferð Konur Karlar Alls Osteosynthesis a.m. Mc Laughin 41-þl 10 52 Operatio alloplastica a.m. Moore 27-f-l 6 34 Disa nagli 6 3 9 Smith Petersen nagli 3 0 3 Hubbard skinna 4 15 Sven Johanson nagli 1 0 1 „Sliding nail“ 0 11 ,,Konservativ“ meðferð 14-2 1 13 Skýring: Fjöldi skurðaðgerða 105 fjöldi sjúklinga 91. 10 sjúklingar gengust undir 2 aðgerðir, 1 undir 3 og 2 sjúklingar, sem fengu „konservativa" meðferð í upphafi gengust síðar undir aðgerð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.