Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 37

Læknablaðið - 01.06.1977, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 103 TAFLA V Tíminn sem leið frá broti, þar til sjúklingar létust Konur Karlar Alls Innan 3 mán. — 6 mán. — 1 ár — IV2 ár — 2 ár Óupplýst 5 5 2 4 6 5 3 8 3 1 4 2 2 2 1 3 könnunin var gerð voru 89 sjúklingar enn heima. 2 þeirra biðu raunar eftir plássi á elliheimili. Tafla VI sýnir auk ofangreinds staðsetningu sjúklimganna við útskrift frá RB sjúkrahúsi. Færni Þegar talað er um að sjúklingur sé sjálf- bjarga, og það getur viðkomandi verið með eða án hjálpartækja, er fyrst og fremst átt við eftirfarandi: Dánarorsök 28 sjúklingar, 19 konur og 9 karlar, voru látnir þegar könnunin fór fram. Þessir sjúklingar voru á aldrinum 26—93 ára. 11 'höfðu 'haft brot á sjálfum lærbeinshálsin- um og 17 höfðu haft fractura petrochan- terica femoris. 26 höfðu gengizt undir skurðaðgerð. Um dánarorsök, sjá töflu IV. Tafla V. sýnir hve lengi sjúklingarnir lifðu eftir brotið. Orannsakaðir sjúklingar: Það voru 8 sjúklingar, 6 konur og 2 karlar sem ekki tóku þátt í könnuninni. 5 þeirra höfðu haft collumbrot og 3 per- troohanter brot. Við útskrift frá Rudolph Berghs spítala höfðu 6 farið heim til sín en 2 á elli- og hjúkrunarheimili. Arangur eftir 1—3 ár Áður en sjúklingarnir brotnuðu bjuggu þeir allir, 104, á eigin heimili, nema 2 sem voru á elli- og hjúkrunarheimili. Þegar TAFLA VI Búseta Vistun Fyrir brotið Við útskrift frá RBH Við könnun e. 1-3 ár Á eigin heimili 102 92 89 Á elli- og hjúkr- unarheimili 2 11 13 í bústað eftir- launaþega 1 1 í „beskyttet bolig“ 1 Aths.: 8 sjúklingar fóru á aðrar stofnanir við útskrift frá RB spítala en 7 þeirra snéru síðan heim til sín og 1 fór á elli- heimili. 1. að sjúklingur geti klætt sig sjálfur, 2. að sjúklingur geti borðað sjálfur, 3. að sjúklingur geti séð um eigið hrein- læti og farið hjálparlaust á salerni. Eftir því sem næst varð komizt höfðu allir nema 5 verið sjálfbjarga áður en þeir brotnuðu. Við könnunina 'höfðu 3 bætzt í hópinn, sem ekki voru lengur sjálfbjarga, og því 96 sem enn voru það. Ekki var hægt með vissu að komast að því hve margir höfðu Ihaft heimilishjálp áður, en þegar könnunin fór fram, fékk um það bil helmingur þeirra, sem heima voru, hjálp 1—5 daga í viku. 6 stunduðu enn vinnu utan heimilis. Göngufærni 87 sjúklingar gengu án stuðnings áður en þeir brutu sig. Tafla VII sýnir göngu- færni með tilliti til stoðtækja. TAFLA VII Göngufærni Göngufærni Fyrir brotið Við útskrift frá RBH Við könnun e. 1-3 ár Án stuðnings 87 3 29 Með 1 staf 16 35 45 Með 2 stafi 45 11 + 71 Með 2 stafi í Thomas spelku 2 í göngugrind 1 14 9 í hárri göngugrind 3 í hjólastól 2 3 1 7 sjúklingar gengTi með 1 staf og persónustuðn- ingi. 82 sjúklingar gátu gengið stiga sjálfir og 8 til viðbótar ef þeir voru leiddir. 11 voru alls ekki færir um að ganga stiga og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.