Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1977, Side 39

Læknablaðið - 01.06.1977, Side 39
 Bactrim, Niðurstööur rannsókna á meir en 30.000 sjúklingum staðfesta: Einstæóan lækningamátt. Aó ónæmi sýklanna (resistens) er í lágmarki. Aó <Bactrim> þolist mjög vel. <Bactrim> er góður mælikvarði á gæði sýklalyfja og hefur sérstaklega sannaó gildi sitt við meðferð bakteríusjúkdóma í öndunarvegi og þvagfærum. <Bactrim> er vörumerki. F. Hoffmann-La Roche & Co. A.G., Basel Einkaumboö og sölubirgðir: Stefán Thorarensen h.f. Pósthólf 897, Reykjavík, Laugavegi 16,Sími 24050 Samkvæmt fyrirmælum heilbrigöisyfirvalda hár á landi ber í öllum auglýsingum aö vara viö hugsanlegum blóöbreyt- ingum og fósturskemmd- um af völdum lyfsins. Lítiö á pökkunarseöilinn eöa Vademecum <Roche> í leit aö frekari upplýsingum. Lesmál sendist eftir beiöni. Virk efni í <Bactrim> eru: 2, 4-Diamino-5-(3. 4, 5-trimethoxybenzyl)- pyrimidin (Trimethoprim) og 5-Methyl-3-sulfanil- amido-isoxazol (Sulfa- methoxazol). Stytting fyrir samsetninguna er: Co- Trimoxazol.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.