Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 63
UPPLÝSINGAR UM
MICROGYN
Getnaöarvarnatöflur meö blöndu af gestagenu og östró-
genu efni
Samsetning:
Hver Microgyn-tafla hefur aö geyma 0,03 mg af etínýl-
östradíóli og 0.15 mg af d-norgestreli.
Pakkningan
1 x 21 Microgyn-tafla I dagatalspakkningu.
3 x 21 Microgyn-tafla í dagatalspakkningu.
Abending:
Getnaöarvarnir meö lyfjatöku.
Frábendingan
Meiri háttar truflanir á lifrarstarfsemi. Þungunargula og
meiri háttar kláöi viö þungun í heilsufarssögu. Dubin-
Johnson-einkennaflækja. Rotor-einkennaflækja. Merki
um blóöreks- og aíöasjúkdóma. hvort sem þau eru ný af
nálinni eöur ei. Sigöfrumublóöleysi. Tilvist brjósta- og
legkrabba eöa vitneskja um áöur geröa meöferö á þessum
sjúkdómum. Truflanir á fituefnaskiptum. Bóluútþot viö
þungun í heilsufarssögu. Versnun á völundshersli viö
fyrri þungun.
Hugsanlegar aukaverkanin
Kllgja. Höfuöverkur. Mlgreni. Sjóntruflanir. Þungunar-
freknur. Breytingar á likamsþunga. Munúöarbreytingar.
Breytingar á klinísk-efnafræðilegum meðalgildum. Em-
kenni um karigervingu geta komiö fyrir ef um sérlega
næmar konur er aö ræöa, en einkenni þessi eru mjög
sjaldgæf.
Séretök fyrirmœli:
Konur meö háþrýsting ættu alls ekki aö taka inn getnaö-
arvarnatöflur nema I sérstökum tilvikum.
Ráölegt er aö framkvæma ýtarlega kvensjúkdómafræöi-
lega skoöun (þ.m.t. skoöun á brjóstum) áöur en notkun á
getnaöarvarnatöflum er hafin. Einnig ætli aö gera þvag-
sykurspróf og mæla blóöþrýsting. Mælt er meö þvi aö
framkvæma eftirlistsskoðanir á hálfs árs fresti meöan lyfið
er notaö. Ráölegt er aö gera innvortis-skoöanir með 3 - 4
mánaöa millibili á konum, sem áöur hafa haft sjúkdóma I
lifur. Náiö eftirlit þarl aö hafa meö konum er þjást af sjúk-
dómum, sem reynsla er fyrir aö versna viö þungun.
Vlxlverkun:
Séu önnur lyf tekin reglubundiö (t.d. barbltúröt. hýdantóln-
afbrigöi og rlfamplsln) og I langan tlma getur þaö valdiö
þvl, aö blasöingar veröa oftar milli tlöa en annars. Þetta
getur einnig haft áhrif á öryggi þaö, sem getnaöarvarna-
töflur veita meöan þær eru teknar. Llklegt þykir, aö lyf
þessi auki virkni lifrarhvata og hraöi þannig eyöingu
sterahormónanna I likamanum.
Skömmtun:
Þegar Microgyn-tökuskeiö er hafiö I fyrsta sinn er byrjaö
aötaka töflurnar á 5. degi tiöahrings. (Er þá miöaö viö, aö
fyrsti dagur blæöinga sé fyrsti tlöahringsdagur). sioan er
haldiö áfram I sömu stefnu og örin sýnir, þannig aö ein
tafla er tekin á dag um þriggja yikna skeiö. Nauösynlegt
er aö beita annars konar getnaöarvörnum til viöbótar
fyrstu 14 dagana á fyrsta tökuskeiöi. Eftirfarandi töku-
sxeiö skulu hafin aö loknum 7 daga inntökuhléum.
Ástœður til þ«88 aö meðferð sé hætt ón tafar.
Höfuöverkur. sem llkist mígreni, þegar hans veröur vart I
fyrsta sinn; eöa tlö og slæm höfuöverkjaköst. Hvers kon-
ar bráöar sjóntruflanir, Fyrstu einkenni um æöasegabólgu
eöa segastlflu. Gula (galltregöa). Mikil hækkun á blóö-
þrýstingi. Þungun. Ástand, sem hefur legu I för meö sér
(t.d. vegna slysa). Meöferö skal hætt mánuöi fyrir upp-
skurö.
SCHERING AG BERLiN/BERGKAMEN
Stefón Thorarensen h.f.
Laugavegi 16
101 REYKJAVÍK
Slmi24050
V______________________
fyrsta getnaðarvarnatafian sem inni-
heldur aðeins
30 míkrógrömm af östrógeni og
150 míkrógrömm af gestageni
- en veitir samt fullkomið öryggi
y