Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2007, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2007, Blaðsíða 23
DV Lífsstíll fimmtudagur 15. mars 2007 23 LífsstíLL Vor hjá Lauru ashLey Í faxafeni 14 (austanmegin) er verslun Laura ashley, stútfull af fallegum vörum til heimilisins. Vörurnar frá Laura ashley eru þekktar fyrir rómantískt útlit, flotta hönn- un og fallegar vörur fyrir heimilið. Í versluninni í fákafeni er mikið úrval af gjafavör- um, púðum, skrautmunum, leirtaui, ljósakrónum, sængurfötum, húsgögnum o.fl. og það má segja að þar fáist allt sem hugurinn girnist. Þessar fersku heimilisvörur gefa eldhúsinu sannarlega lit: Fagurgrænt vor hjá Mari Mekko í stað tölvuleikja Ókeypis húsgögn Á heimasíðunni Barnaland.is er að finna sérstakan auglýsingaflokk sem kallast gefins. Þar getur fólk auglýst eftir einhverju sem það vill gefa eða vill fá gefins. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir þá sem þurfa að losna við eitthvað úr geymslunni án þess að þurfa að hafa mikið fyrir því. að gefa burt eitthvað sem maður er ekki að nota gefur líka góða samvisku og eykur pláss á heimilinu. Þar að auki er það líka umhverfis- vænt að þiggja gamla hluti. BendiBÓk Fyrir LitLu Börnin Hjá máli og menningu er komin út BarNaBÓKiN, stór og sterk harðspjalda bendibók fyrir yngstu börnin. sigþrúður gunnarsdóttir þýddi. Barnabókin er hugsuð þannig að litlu börnin og foreldrar þeirra geti skoðað hana saman aftur og aftur. Á hverri opnu eru litríkar ljósmynd- ir af börnum að leik og ýmsum hlutum sem börnin umgangast í daglegu lífi sínu. Í einföldum spurningum eru hugtök á borð við liti og form kynnt og hver opna hefst á rímuðum texta sem börnin hafa gaman af að hlusta á. Þetta er bók sem getur orðið uppspretta margra góðra samverustunda. aLLt uM aLLt dummies bækurnar eru frábærar bækur fyrir fólk sem vill fræðast á auðveldan og einfaldan máta um hin ýmsu mál. Bækur þessar eru sérstaklega skrifaðar fyrir þá sem eru ekkert vel að sér í fasteignakaupum, fjármálum, matreiðslu o.fl. Þannig er hægt að læra allt um vín í gegnum bókaflokkinn, tölvunotkun og hvernig best sé að bjarga sér á ferðalögum. Kíkið inn á heimasíð- una www.dummies.com fyrir frekari upplýsingar en bækurnar eru til á hinum ýmsu tungumálum. snyrtiLegar Mat- reiðsLuBækur matreiðslu- bækurnar verða oft fyrir barðinu á hamagangi í eldhúsinu og fallegar bækur geta orðið sjúskaðar. Það er auðvelt að komast hjá þessum vanda með því að fara í verslunina Kokku á Laugavegi og fjárfesta í einföldum, en fallegum, bókstandi úr ryðfríu stáli. með honum fylgir slettuvörn úr plexígleri sem hlífir matreiðslu- bókunum þegar mikið gengur á við matreiðsluna. Bókstandurinn kostar 3.450 krónur. „Þetta spil krefst meiri l�kamle�rar áreynslu en tölvuleikir o� þv� eru mar�ir farnir að velja það frekar en að fá sér nýjan leik � tölvuna. Menn þurfa að sýna mikla snerpu � svona leik auk þess sem þetta er bara fáránle�a skemmtile�t,“ se�ir Ómar Einarsson hjá versluninni Ecc sem hafið hefur sölu á �ömlu �óðu fótboltaspilunum. Sl�k spil eru áratu�a �ömul o� voru afar vinsæl fyrir um þrját�u árum s�ð- an. „Mar�ir foreldrar hafa keypt svona fótboltaborð handa un�lin�num á heimilinu með það að markmiði að fá hann til að �era eitthvað annað en að han�a � tölvunni allan da�inn,“ se�ir Ómar o� bætir við að sl�k kaup hafi oft skilað �óðum áran�ri þar sem mar�- ir un�lin�ar séu � raun orðnir leiðir á tölvuleikjunum en þá vanti einhvern annan valkost. Hann útskýrir að spil- ið �eti tveir til fjórir spilað � einu. Leik- urinn �en�ur fyrir si� eins o� venju- le�ur fótboltaleikur, þ.e.a.s. sá vinnur sem skorar flest mörk. Foreldrarnir sjálfir hafa einni� haft �aman af þv� að rifja upp �amla takta frá þv� að þeir voru sem öflu�astir � spilinu o� se�ir Ómar að róle�ustu menn �eti orðið þv�l�kt æstir. Nett nostalgía Fótboltaspilin eru töluverð mubla o� þar sem það þarf að vera hæ�t að �an�a hrin�inn � krin�um þau, þurfa þau sitt pláss. Hönnunin á þeim borð- um sem Ecc er að selja er �læsile� o� skemmtile�a nostal��sk o� þv� eru þau sannkölluð stofuprýði. „Já, þau eru með �lasahaldara o� nostal��an toppar si� svo � áföstum öskubakka,“ se�ir Ómar afsakandi. Hann se�ir að sér finnist áberandi hversu mör� heimili virðast vera með sérstakt leikherber�i þar sem hæ�t er að fara � p�lukast, pool eða ál�ka. „Það virð- ist vera einhver t�ska � �an�i � þessu. Mar�ir eru t.d. að breyta b�lskúrnum � sl�kt leiksvæði,“ se�ir Ómar o� bæt- ir við að � �amla da�a þá hafi vinsæl- asti krakkinn � �ötunni verið með fót- boltaborð � b�lskúrnum o� hann telji að það sama sé uppi á tenin�num � da�. „Í flottustu piparsveina�búðun- um er svona fótboltaborð punkturinn yfir i-ið,“ se�ir Ómar. Hann bendir á að mör� fyrirtæki hafi l�ka fen�ið sér svona fótboltaborð enda séu mar�- ir atvinnurekendur farnir að �era afar vel við starfsmenn � vinnunni sem skili sér � betri afköstum. „Það er mjö� �ott að standa upp frá tölvu- vinnu o� liðka si� aðeins með þv� að taka einn fótboltaleik. Það bætir l�ka móralinn á vinnustaðnum,“ se�- ir Ómar, sem sjálfur skellir sér re�lu- le�a � spilið þe�ar róle�t er � verslun- inni hjá honum. DVMYND GÚNDI Ómars Einarssonar gamla góða fótboltaspilið er í sókn enda gott mótvægi við tölvuleikina. Vorvörurnar eru komnar � verslan- ir Mari Mekko o� að þessu sinni er epla�rænn litur áberandi � heimilis- vörum, fatnaði o� fyl�ihlutum. „Við vorum að fá �ræna heimilisl�nu � hús sem kallas Latvassa Korkealla með laufblaðamynstri sem er hann- að af Teresu Moorhouse,“ se�ir versl- unarstjóri Mari Mekko � Reykjav�k, Si�rún Þóra Ólafsdóttir. Mynstrið er virkile�a fr�skle�t o� sumarle�t. Auk �rænu heimilisl�nunnar er svartur o� hv�tur einni� áberandi � vorl�nunni en einni� má þar finna tæran rauðan lit sem o� fjólubláan. „Það kemur alltaf ein l�na á hverju vori frá Mari Mekko sem er svol�tið öðruv�si o� brjálaðri. Að þessu sinni er það fatnaður með perumynstri eftir fatahönnuðinn Mika Pirain- en. Hann er sérstakle�a þekktur fyr- ir það að velja öðruv�si o� litr�k efni � hönnun s�na o� � ár hefur hann tekið �amalt perumynstur eftir Majia Isa- ola, einn helsta text�lhönnuð Mari Mekko o� hannað úr þv� skemmti- le�a fatal�nu,“ se�ir Si�rún Þóra. Þess má �eta að Majia Isola, sem nú er lát- in, hannaði t.d. hið v�ðfræ�a blóma- mynstur sem Mari Mekko er hvað þekktast fyrir en � fyrra var haldið upp á 50 ára hönnunarafmæli hennar o� til að heiðra minn- in�u hennar hafa hönnuðir fyrirtækissins verið du�le�ir við að taka hennar mynstur o� nýta á nýjan hátt. Í peru- mynstrinu er t.d. að finna boli, töskur, stri�askó, sokka o� litla sumarkjóla. Grænn litur er áberandi í vorlínunni grænar perur, gamalt mynstur eftir einn helsta textílhönnuð fyrirtækissins, majia isola, hefur verið dregið fram í dagsljósið. fótboltaspil Mörg fyrirtæki hafa fjárfest í gömlu góðu fótboltaspilunum til að stuðla að aukinni hreyfingu starfsmanna sinna. Foreldrar reyna líka að lokka unglingana frá tölvunum með leiknum.stærsta sýning borgarleikhússins í ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.