Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2007, Blaðsíða 28
Aðþrengdar eiginkonur Þátturinn í kvöld er æsispennandi. Líf allra á Wisteria Lane breytist að eilífu þegar hin andlega óstöðuga Carolyn Bigsby ákveður að halda viðskiptavinum stórmarkaðarins í gíslingu. Carolyn missir sig þegar hún kemst að því að eiginmaðurinn hélt framhjá henni. Á meðan skipta Gabrielle og Carlos eigum sínum og Susan býr sig undir ferð til Parísar með Ian. Meistarinn Í síðasta þætti komst Illugi Jökulsson áfram í næstu umferð. Þá eru alls fjórir keppendur komnir áfram í 8 manna úrslit og 16 manna úrslitin því hálfnuð. Í kvöld eru það Gísli Ásgeirsson og Jón Pálmi Óskarsson sem eigast við. Eins og vanalega má búast við æsispennandi keppni og í lok kvöldsins verður annar þeirra einu skrefi nær milljónunum fimm. 16:25 Íþróttakvöld (e) 16:40 Formúlukvöld Ástralía (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (e) 18:25 Ævintýri Kötu kanínu (2:13) 18:40 Hanasúpan (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Hálandahöfðinginn (4:6) (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og sam- skipti hans við sveitunga sína. 21:05 Lithvörf (10:12) 21:15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Sporlaust (15:24) (Without a Trace IV) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23:10 Lífsháski (Lost) (e) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23:55 Kastljós (e) 00:30 Dagskrárlok 16:50 UEFA Cup leikir Útsending frá leik Tottenahm og Braga. 18:30 PGA Tour 2007 - Highlights 19:25 Það helsta í PGA mótaröðinni 19:50 Iceland Expressdeildin 2007 Bein útsending frá fyrsta leik KR - ÍR í 8-liða úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik karla. 21:45 Augusta Masters Official Film Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp efirminnilegustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. Í þessum þætti verður mótið árið 1989 tekið fyrir en þá sigraði Íslandsvinurinn Nick Faldo. 22:40 Þýski handboltinn 23:10 Iceland Expressdeildin 2007 Útsending frá leik KR - ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. 06:00 The Others(Hinir) 08:00 Clint Eastwood: Líf og ferill (Clint Eastwood: Gut Instinct) 10:00 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir njósnarar 3) 12:00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 14:00 Clint Eastwood: Líf og ferill 16:00 Spy Kids 3-D: Game Over 18:00 Men With Brooms 20:00 The Others 22:00 Bram Stoker´s Dracula (Drakúla) 00:05 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) 02:00 The Terminator (Tortímandinn) 04:00 Bram Stoker´s Dracula (e) (Drakúla) Stöð2 kl. 20.05 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.15 ▲ Stöð 2 Bíó kl. 22.00 fImmtudaGur 15. marS 200728 Dagskrá DV DR1 05:30 Karlsson på taget 06:00 Den lille prinsesse 06:10 Peter Pedal 06:30 Det, der med børn 07:00 Postmand Per 07:15 Rubbadubbers 07:30 Hvad er det værd 08:00 Italienske fristelser 08:30 Nyheder fra Grønland 09:00 Viden om 09:30 Grænser for ytringsfrihed 10:00 Inuit Eksperimentet - i sundhedens tjeneste 10:30 Hammerslag 11:00 TV Avisen 11:10 Penge 11:35 Grøn glæde 12:00 Kongehuset 12:25 Aftenshowet 13:20 Mission integration 13:50 Nyheder på tegnsprog 14:00 TV Avisen med vejret 14:10 SPAM 14:30 Boogie Update 15:00 Liga 15:30 Pelles katteproblemer 15:35 Frikvarter 16:00 Barda 16:30 Fandango med Sebastian og Chapper 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen med Sport 17:55 Aftenshowet med Vejret 18:30 Rabatten 19:00 Vores planet 20:00 TV Avisen 20:25 Task Force 20:50 SportNyt 21:00 Den 6. dag 23:00 Flemmings Helte 23:15 Det Vildeste Westen 23:30 Den 11. time 00:00 Liga 00:30 No broadcast 05:30 Karlsson på taget 06:00 Den lille prinsesse DR 2 00:30 No broadcast 14:20 Dempsey og Makepeace 15:10 Dempsey og Makepeace 16:00 Deadline 17:00 16:30 Hun så et mord 17:15 Den 11. time 17:45 Urt 18:05 Hermann Göring 19:00 Debatten 19:40 Murder City 21:00 Chefens Sjæl 21:30 Deadline 22:00 Smagsdommerne 22:40 The Daily Show 23:00 Dæk ansigtet til 23:50 No broadcast SVT 1 05:00 Gomorron Sverige 08:30 Lilla löpsedeln 08:45 Runt i naturen - Alice i Energilandet 08:55 Banderoll 09:10 Mellan raderna 09:15 Runt i naturen - hemma hos en skalbagge 09:20 Sila tugget! 09:30 Morfis kod, ett matteäventyr 09:45 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 09:55 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 10:05 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 10:15 Runt i naturen 10:25 Runt i naturen - Alice i Energilandet 10:35 Safari Europa 10:40 Safari Europa 11:00 Rapport 11:25 Alpint: Världscupen i Lenzerheide 12:40 Argument 14:30 Packat & klart 15:00 Rapport 15:10 Gomorron Sverige 16:00 Karamelli 16:30 Pi 16:45 Sagoträdet 17:00 Nalle har ett stort blått hus 17:25 Dagens visa 17:30 Undringar 17:35 Ozzy och Drix 18:00 Lilla Aktuellt 18:15 Bobster 18:30 Rapport 19:00 Antikrundan 20:00 Cancerkriget 21:00 Döden tur och retur 22:00 Rapport 22:10 Kulturnyheterna 22:20 Uppdrag Granskning 23:20 Entourage 23:45 Sändningar från SVT24 05:00 Gomorron Sverige SVT 2 23:25 No broadcast 08:25 Alpint: Världscupen i Lenzerheide 09:40 24 Direkt 14:45 Sverige! 15:30 Kinesiska relationer 16:20 Nyhetstecken 16:30 Oddasat 16:45 Uutiset 16:55 Regionala nyheter 17:00 Aktuellt 17:15 Go’kväll 18:00 Kulturnyheterna 18:10 Regionala nyheter 18:30 Babel 19:00 Doctor Who 19:45 Nöjesnytt 20:00 Aktuellt 20:25 A-ekonomi 20:30 Hos Jihde 21:00 Nyhetssammanfattning 21:03 Sportnytt 21:15 Regionala nyheter 21:25 Väder 21:30 Blind Justice 22:15 Barn av sin tid 23:15 No broadcast NRK 1 05:25 Frokost-tv 08:25 V-cup alpint 09:00 Siste nytt 09:05 V-cup alpint 09:25 V-cup skiskyting 10:00 Siste nytt 10:05 V-cup skiskyting 10:40 Distriktsnyheter 11:00 Siste nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Møre og Romsdal 11:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:25 Jan i naturen 12:40 V-cup skiskyting 13:00 Siste nytt 13:05 V-cup skiskyting 14:00 Siste nytt 14:05 Lyoko 14:30 Zombie hotell 15:00 Siste nytt 15:03 Pysj-klubben 15:30 Dunder 16:00 Siste nytt 16:10 Oddasat - Nyheter på samisk 16:25 Sport i dag 16:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 16:55 Nyheter på tegnspråk 17:00 Den lille blå dragen 17:10 Uhu 17:40 Distriktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Schrödingers katt 18:55 Skikk og bruk for hunden 19:25 Redaksjon EN 19:55 Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen 21 20:30 Størst av alt 21:30 Hjerte til hjerte 22:00 Kveldsnytt 22:15 Kulturnytt 22:20 Urix 22:50 Graven 23:50 MAD TV 00:30 No broadcast 05:25 Frokost-tv NRK 2 02:00 Svisj non stop 13:05 Svisj chat 13:30 Standpunkt 14:15 Frokost-tv 16:25 Bak kulissene i Zoo 16:55 Kulturnytt 17:00 Siste nytt 17:10 Gal etter Alice 17:40 Larry Sanders-show 18:05 Dagdrømmeren 18:30 Trav: V65 19:00 Siste nytt 19:05 Battlestar Galactica 19:50 Carnivále 20:40 Jesu siste freisting 23:15 Svisj chat 02:00 Svisj non stop Discovery 05:55 Massive Machines 06:20 Massive Engines 06:50 A Plane is Born 07:15 Wheeler Dealers 07:40 The Compleat Angler 08:05 Rex Hunt Fishing Adventures 08:35 Return to River Cottage 09:00 Forensic Detectives 10:00 Forensic Detectives 11:00 Stunt Junkies 11:30 Stunt Junkies 12:00 American Chopper 13:00 A Plane is Born 13:30 Wheeler Dealers 14:00 China’s Man Made Marvels 15:00 Massive Machines 15:30 Massive Engines 16:00 Stunt Junkies 16:30 Stunt Junkies 17:00 Rides 18:00 American Chopper 19:00 Mythbusters 20:00 Perfect Disaster 21:00 I Shouldn’t Be Alive 22:00 Zero Hour 23:00 FBI Files 00:00 Forensic Detectives 01:00 Mythbusters 02:00 Stunt Junkies 02:30 Stunt Junkies 02:55 Hitler’s Doctors 03:45 The Compleat Angler 04:10 Rex Hunt Fishing Adventures 04:35 Return to River Cottage 05:00 China’s Man Made Marvels 05:55 Massive Machines EuroSport 00:30 No broadcast 07:30 Ski jumping: World Cup in Kuopio 08:30 Alpine skiing: World Cup in Lenzerheide 09:30 Rally: World Championship in Mexico 10:30 Ski jumping: World Cup in Kuopio 11:30 Alpine skiing: World Cup in Lenzerheide 12:30 Alpine skiing: World Cup in Lenzerheide 13:00 Football: Algarve Cup 15:00 Cross-country skiing: World Cup in Drammen, Norway 15:45 Cycling: Paris-Nice 16:30 Football: Algarve Cup 18:30 Tennis: WTA Tournament in Indian Wells 19:45 Tennis: Tatiana’s World 20:00 Sailing: Inside Alinghi 20:05 All Sports: Wednesday Selection 20:10 Equestrianism: Riders Club 20:15 Golf: U.S. P.G.A. Tour - Chrysler Championship in Greensboro 21:15 Golf: The European Tour - Singapore Masters 21:45 Golf: Golf Club 21:50 Sailing: Yacht Club 21:55 All Sports: Wednesday Selection 22:00 Football: UEFA Cup 22:30 Adventure: Escape Special 23:00 Football: Algarve Cup 00:00 Fia world touring car championship: FIA WTCC Magazine 00:30 No broadcast BBC PRIME 05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies 06:15 Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Teletubbies 07:20 Fimbles 07:40 Big Cook Little Cook 08:00 Changing Rooms 08:30 A Place in France 09:00 A Place in France 09:30 Garden Invaders 10:00 To Buy or Not to Buy 10:30 Animal Park: Wild in Africa 11:00 Animal Hospital 11:30 Keeping Up Appearances 12:00 2 point 4 Children 12:30 My Hero 13:00 Two Thousand Acres of Sky 14:00 Born and Bred 15:00 Passport to the Sun 15:30 Changing Rooms 16:00 Cash in the Attic 16:30 Small Town Gardens 17:00 2 point 4 Children 17:30 My Hero 18:00 The Million Pound Property Experiment 19:00 Outside the Rules 21:00 The Kumars at Number 42 21:30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 22:00 Outside 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Commander In Chief (Fyrst og fremst) 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta) 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:40 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) 15:00 Eldsnöggt með Jóa Fel 15:25 Derren Brown: Hugarbrellur 15:50 Skrímslaspilið 16:13 Tasmanía (Taz-Mania) 16:33 Myrkfælnu draugarnir (e) 16:48 Töfravagninn 17:13 Doddi litli og Eyrnastór (Noddy) 17:23 Pingu 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (Simpsons fjölskyldan) 20:05 Meistarinn (5:15) 20:55 Studio 60 (10:17) (Bak við tjöldin) 21:40 Standoff (2:11) (Hættuástand) 22:25 Hotel Babylon (1:8) (Hótel Babýlon) 23:20 American Idol 01:30 Medium (6:16) (Miðillinn) 02:15 Biker Boyz (Riddarar götunnar) 04:05 Bones (6:22) (Bein) 04:50 The Simpsons (e) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 00:40 Dagskrárlok 07:00 Ítölsku mörkin 18:50 Ítölsku mörkin 19:50 Aston Villa - Arsenal (beint) 22:00 Man.City - Chelsea (frá 14.mars) Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Bram Stokers Dracula Það er meistari francis ford Coppola sem leikstýrir þessari sígildu mynd um drakúla. Sagan er eftir Bram Stoker og segir sögu greifans frá transylvaníu. Hann flytur til Lundúna eftir aldalanga einangrun. Það er enginn annar en Gary Oldman sem leikur drakúla. Einnig eru þau Keanu reeves og Winona ryder í aðalhlutverkum í myndinni. Sjónvarpsþátturinn Standoff verð- ur sýndur á Stöð 2 í kvöld klukk- an 21.40. Þau Matt Flannery og Emily Lehman eru færustu samn- ingamenn sem FBI hefur upp á að bjóða. Þau eru þrautreynd og þjálfuð til þess að tala sig í gegn- um flóknustu aðstæður, meistar- ar í því að vinna fólk á sitt band og geta vakið upp ótrúlegustu tilfinn- ingar hjá fólki með réttri nálgun. Þessa hæfileika sína nota þau til þess að sannfæra glæpamenn um að gefast upp, gæta þess að enginn hlaupi á sig og auðvitað til þess að pirra hvort annað. Utan vinnunnar eiga Matt og Emily í stormasömu ástarsambandi, sem enginn má vita um. Þegar Matt missir leynd- armálið um sambandið út úr sér í gíslaviðræðum verður allt brjál- að. Yfirmenn og samstarfsfélagar líta sambandið hornauga og undir venjulegum kringumstæðum væri það ekki leyft, en þar sem Matt og Emily vinna svo vel saman, leyfir FBI þeim að vera saman óáreitt- um. Í hverri viku þurfa svo Matt og Emily að fást við ný mál; gíslatök- ur, mannrán, sjálfsmorðshótanir, sprengjuhótanir og klíkuofbeldi. Standoff eru bráðskemmtilegir þættir sem skarta úrvalsleikurum. Það eru þau Ron Livingston, sem fólk þekkir kannski úr kvikmynd- inni Office Space, og Rosemarie Dewitt úr Rescue Me sem fara með aðalhlutverkin. Þættirnir ná vel til áhorfenda og sýna það og sanna að í lífinu snýst allt um réttu samn- ingatæknina. Sjónvarpsþátturinn Standoff er sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 21.40. Þátturinn fjallar um FBI- samningamennina Matt og Emily sem sérhæfa sig í að leysa gíslatökur og aðrar flóknar aðstæður. Matt og Emily eiga svo í stormasömu sambandi utan vinnutíma, þar sem allt snýst um hver notar betri samningatækni. Samningaviðræður á öðru plani Standoff Öðruvísi og spennandi þættir á Stöð 2. Ron Livingston og Rosemarie Dewitt Sjá um aðalhlutverkin, en hann hefur áður leikið í kvikmyndinni Office Space og hún í sjónvarpsþáttunum rescue me.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.