Fréttatíminn - 10.12.2010, Side 65

Fréttatíminn - 10.12.2010, Side 65
Ódýrustu sérprentuðu jólakortin* ! • Hágæða kort með þinni mynd • Tilbúin á 24 klst • Þinn texti inní • Auðvelt að panta á jola.is • Komdu og kíktu á sýnishornin Afgreiðsla í verslun Dorma, Holtagörðum Sími 824 8070 • jola@jola.is Yfi r 20 gerðir í boði, bara setja þína mynd inní Margir aðilar bjóða upp á þj ónustu fyrir fólk sem vill senda jólakort m eð mynd af sér og sínum nánustu. Algen gasta leiðin er að fólk halar niður forriti sem það vinnur kortin í (stillir mynd e ða myndir inn á, velur bakgrunn og kve ðju), sendir útkomuna til prentfyrirtæki sins og sækir svo kortin tilbúin skömmu sí ðar eða fær þau send heim (sendingarko stnaður bætist þá við). Skoðum mög uleikana og gefum okkur að framleiða e igi 30 kort. Umslög eru alls staðar innifa lin í verðinu. Oddi (www.oddi.is) framleið ir þrjár stærðir korta. Verð: A5 (14,8 x 21 cm) 5.370 kr., A6 (10,5 x 14,8 cm ) 4.770 kr. og ferhyrnd (14 x 14 cm) 5.070 kr. Þetta eru allt opin kort með broti. Hjá Póstinum (www.postur.i s) er boðið upp á ílöng einföld kort í stæ rðinni 21 x 10 cm. Þrjátíu kort kosta 5.10 0 kr. Hjá Póstinum má líka panta frím erki með eigin mynd og er lágmarksp öntun ein örk, 24 stk. Verð á einni örk fyrir innanlands- sendingar að 50 g er 3.995 k r. (166,50 kr./ stk.) en þess má geta að pós tburðargjald fyrir innanlandsbréf að 50 g er 75 kr. Hjá Prentlausnum (www.pre ntlausnir.is) fást gerð kort í stærðinni A5 (5.070 kr.) og A6 (4.170 kr.). Hægt er að ve lja um opin brotin kort eða einföld kort, en verðið er það sama. Samskipti (www.samskipti.is ) bjóða upp á fjórar stærðir af jólakortum , með broti og án. Verð: A6 – 4.700 kr., A5 – 5.000 kr., 14 x 14 – 4.500 kr. og 21 x 10 – 4 .500 kr. Pixel prentþjónustan (www. pixel.is) prentar þrjár stærðir. Verð: A6 – 6.300 kr., A5 – 6.900 kr. og 15 x 15 – 6.900 kr. Öll kortin eru með broti. Fyr irtækið býður upp á 25% afslátt af öllum g erðum til 10. desember. Pixlar (www.pixlar.is) er með tvær stærðir, 10 x 21 og 15 x 15 – s ama verð á báðum stærðum: 4.650 kr. s é um einfalt kort að ræða en 4.950 kr. fy rir opin kort með broti. Netfyrirtækið Jóla (www.jola .is) fram- leiðir kort af stærðinni 15 x 1 0 cm með broti. Þrjátíu stykki kosta 3.8 40 kr. með umslögum sem þarf að pant a sér- staklega. Á kortavef Hans Petersen (w ww.kort.is) er hægt að velja um tvær stærð ir, ílöng og ferköntuð einföld kort (21 x 1 0 og 15 x 15). Sama verð á báðum stærðum – 4.800 kr. Myndval í Mjódd (www.myn dval.is) er með þrjár stærðir. Þrjátíu st ykki af stærð- unum 15 x 15 og 10 x 21 kost a 4.560 kr. en 30 stykki af 10 x 15 kosta 4.0 50 kr. Ljósmyndavörur (framkollun .ljosmynda- vorur.is) bjóða upp á fjórar s tærðir. Verð: 10 x 15: 3.900 kr., 10 x 20: 4. 350 kr., 15 x 15: 4.350 kr. og 15 x 20: 4.80 0 kr. Eins og sjá má er nokkur verð samkeppni á persónulega jólakortamark aðinum. Verðdæmin hér að ofan endu rspegla þó á engan hátt gæði prentunar e ða korta. Til að ná verðinu niður má svo fa ra þá leið að framkalla jólalegustu myndin a (stafræn framköllun á þrjátíu myndum kostar 1.110 kr. í stærðinni 10x15 bæ ði hjá Hans Petersen og Pixlum). Þá myn d má líma í jólakort eða á karton (algeng t verð er 30 kr. fyrir 180 g A4 karton sem dugar í tvö A6 opin kort) og skreyta og f öndra við með fjölskyldunni. Ekkert kort ver ður því ná- kvæmlega eins. Persónulega sta útfærslan getur því jafnframt verið sú ó dýrasta. Dr Gunni er Umb oðsmaðUr neyten da Áb endingar og kvar tanir: drgunni@cen trum.is Hvað kosta persónulegu j ólakortin? Gunnar Hjálmarsson drgunni@centrum.is Jóhanna, Sigrún, Barði og Tr yggur óska ykkur gleðilegra jóla. 6 fréttir Helgin 3.-5. desember 20 10 *Samkvæmt neytendakönnun Dr. Gunna í síðasta Fréttatíma: Verðdæmi, 30 A6 kort, 10x15 cm með broti og með umslögum: Oddi ........................kr. 5.070,- Pósturinn ..............kr. 5.100,- (ekki með broti 21x10cm) Prentlausnir .........kr. 4.170,- Samskipti ..............kr. 4.700,- Pixel ........................kr. 6.300,- Pixlar .......................kr. 4.950,- (stærð 15x15 cm) Jóla.is ......................kr. 3.840,- Hans Petersen .....kr. 4.800,- (stærð 15x15 cm) Myndval ................kr. 4.050,- Ljósmyndavörur .kr. 3.900,-

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.