Fréttatíminn - 10.12.2010, Qupperneq 96

Fréttatíminn - 10.12.2010, Qupperneq 96
Borgarstjóri opnaði Jólabæ Jón Gnarr borgarstjóri opnaði formlega Jólabæinn á Hljóma- lindarreitnum á Laugavegi með mikilli viðhöfn í gær. Meðal þeirra sem skemmtu gestum voru Sigurjón Kjartansson og karlakórinn Fóstbræður ásamt landsþekktum skemmtikröfum sem komu fram í gervi hálftrölla og jólafólks. Í Jólabænum verða verslanir og sölubásar opin fram að jólum. Báðar bækur Þorgríms í endurprentun Óvenjumikill fjölda bóka er farinn í endur- prentun og eftir því sem Frétta- tíminn kemst næst hafa endurprent- anir ekki verið jafnmargar á þessum tíma áður. Meðal þeirra bóka sem þarf að endurprenta eru báðar bækur Þorgríms Þráinssonar, unglingasagan Þorkan og verð- launabókin Ertu guð, afi?. Aðrar bækur sem farnar eru í endur- prentun eru 10.10.10, saga Loga Geirssonar, Morgunengill Árna Þórarinssonar og Gunnar Thoroddsen eftir Guðna Th. Jó- hannesson. -óhþ Dikta slær út Pál Óskar gordjöss Þau undur og stórmerki gerðust í vikunni að Páll Óskar og Memfis- mafían misstu topp- sætið á Laga- lista Félags hljómsplötuútgefanda eftir tíu vikur á toppnum með lagið Það geta ekki allir verið Gordjöss. Hin vinsæla sveit Dikta skellti sér í toppsætið með lagið Good- bye. Páll Óskar og mafían fara þó ekki langt því annað sætið er þeirra. Baggalútur fór aftur upp fyrir Frostrósir á Tónlistanum með jólaplötu sína, Næstu jól. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Kristinn Hrafnsson, tals- maður Wikileaks, sem hefur verið kyndilberi tjáningarfrelsis í fjarveru Julians Assange. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is „Bók sem unglingsstúlkur mega ekki láta framhjá sér fara“ Það er stundum ekkert grín að vera stelpa þótt það geti líka verið algjört grín. Kraumandi viskubrunnur um fjölmargt sem fylgir því að vera stelpa. Hér er að finna svör við ótal spurningum sem vakna um ólíkustu mál – allt frá förðun til fjárhagslegs heilbrigðis og frá mataræði til misgóðra foreldra. Ástin, útlitið, vinkonur, peningar, áhugam ál, fjölskyldan og allt hitt líka „Fræðandi o g flott bók sem alla r ungar stúlkur ættu að eiga.“ Ragnhildur S teinunn Jón sdóttir, fjölmiðlakon a Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona Bræðraborgarstíg 9 Hólmfríður Gísladóttir, Morgunblaðinu Skv. Metsölulista Eymundssonar - Barna- og unglingabækur 1.12.-07.12 og Bóksölulistanum - Barna- og unglingabækur 29.11.-5.12. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK HELGARBLAÐ Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann skv. könnun Capacent í nóvember. 70%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.