Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 269 sjúklingum af félagslegum ástæöum til skemmri dvalar. Síðan 1980 hefur St. Jósefs- spítalinn í Hafnarfirði lagt inn sjúklinga úr heimahúsum vegna félagslegra aðstæðna með- an á sumarleyfum lækna stendur. í Reykjavík hafa 3-4 legurúm í Hafnarbúðum verið ætluð til félagslegra innlagna og vistfólki boðin eins mánaðar dvöl í senn. Vísir er einnig að slíku fyrirkomulagi við Öldrunardeild Hvítabands- ins, Geðdeild. f>á hefur sjúkrahótel Rauða kross íslands sinnt fólki, sem er sjálfbjarga að mestu leyti og hefur á pví sviði tekist sam- vinna við Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans, sem vísað hefur pangað fólki sem taldist fært um að dveljast par eftir að mat hafði leitt í ljós færni til pess. Um margar pessar innlagnir af félagslegum ástæðum var haft sarnráð við heimapjónustu Reykjavíkurborgar, og völdust til Öldrunar- lækningadeildarinnar peir sjúklingar, sem voru meira fatlaðir og purftu mest á virkri endur- hæfingu að halda. Gera má einnig ráð fyrir að sjúklingar hafi verið lagðir inn á aðrar sjúkra- deildir í Reykjavík á árinu af læknisfræði- legum ástæðum, pótt félagslegar ástæður hafi í rauninni verið brýnastar. Því hefur verið haldið fram, að að baki hvers félagslegs vandamáls sé annað læknisfræði- legt. Geta má könnunar prófessors Brockle- hurst í Manchester, sem framkvæmdi læknis- fræðilegt mat á 100 einstaklingum, öldruðu fólki, sem sampykkt hafði verið til vistunar á elliheimili. Könnun hans leiddi í ljós að 32 Tafla 10. Útskriftartími. Sjúklingar Heim innan 3 mánaða*) 40 Dvelja lengur en 3 mánuði .... 11 Útskrifaðir á elliheimili*) 6 Dóu*) 3 Alls 60 *) Meðallegutími 48.6 dagar Tafla 11. Ástand vid brottför. Betra 32 sjúklingar 53 % Óbreytt 25 sjúkiingar 41 % Verra 3 sjúklingar 5 % Alls 60 sjúklingar Tafla 12. Medferdarflokkar. Sjúklingar Virk endurhæfing 30 Viðhaldsendurhæfing 17 Mat (rannsókn) 13 Alls 60 einstaklingar purftu á annars konar aðstoð að halda og par af 16 sem purftu að Ieggjast inn á sjúkrahús (3). í grein sinni bendir hann á að róttækustu breytingar í lífi aldraðs einstak- lings eru að hverfa frá sjálfstæðu lífi á heimili sínu til stofnunar og bendir á, að sjúkdóms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.