Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Síða 11

Læknablaðið - 15.11.1984, Síða 11
LÆKNABLADID 285 pví ekki við að greina heysótt hjá bændum sem hafa langvinna berkjubólgu eða lungna- pembu. Neikvæð fellipróf gegn M. faeni útiloka ekki heysótt, en draga pó verulega úr líkum á peim sjúkdómi. Enginn peirra níu heysóttarsjúk- linga, sem höfðu neikvætt fellipróf gegn M. faeni, hafði jákvætt fellipróf gegn öðrum mót- efnavökum. í pessum tilfellum hafa pví felli- próf annað hvort brugðist eða rangir mótefna- vakar verið notaðir við prófin. Val á tíma fyrir sermitöku er mikilvægt. Ef sýni er tekið strax eftir bráðakast af heysótt er hætt við að öll mótefni séu uppeydd. Ef nokkur ár eru liðin frá pví að sjúklingurinn vann síðast í heyryki er einnig hætta á að öll mótefni séu horfin. Könnun á sjúklingum með dúfnavinafár (pidgeon breeders disease) sýndi að mótefni í blóði minnka snögglega við ofnæmisviðbrögð, en ná sínu fyrra marki eftir hálfan mánuð (23). Sú rannsókn sýndi einnig að mótefni minnka ört fyrstu mánuðina eftir að snertingu við ofnæmisvaldinn lýkur. í könnuninni kom í ljós að fyrrverandi reykingamenn höfðu oftar jákvæð fellipróf gegn M. faeni en aðrir. Reykingamenn höfðu sjaldnast jákvæð fellipróf pótt sá munur væri ekki marktækur. Því hefur áður verið lýst að reykingamenn fái síður jákvæð fellipróf gegn M. faeni, en skýringin er ópekkt. (15). í könnuninni kemur fram að sjúklingar með jákvæð fellipróf hafa nokkru meiri berkju- teppu en sjúklingar með neikvæð fellipróf. Má skýra pað á pann hátt að peir hafi hærri meðalaldur, hafi unnið lengur í heyryki og hafi oftar langvinna berkjubólgu og lungna- pembu, en sjúklingur með neikvæð fellipróf. Rannsóknin sýnir verulega hærra hlutfall jákvæðra felliprófa hjá peim, sem unnið hafa í heyryki tuttugu ár eða lengur. Þetta skýrir hærri meðalaldur peirra M. faeni jákvæðu, en hver eru tengsl langvinnrar berkjuteppu hjá bændum við jákvæð fellipróf? Reykingar eru taldar höfuðorsök berkju- teppu. Á árunum 1971-1975 voru 407 sjúkling- ar vistaðir á Vífilsstaðaspítala með langvinna berkjubólgu eða lungnapembu (24). Átján af hundraði peirra höfðu aldrei reykt. Hversu- margir peirra voru bændur er ekki vitað en petta hlutfall hefði talsvert lægra ef ekki hefði e.t.v. verið í pessum hópi allstór hópur bænda. í okkar könnun hafa 50 % sjúklinga með lang- vinna berkjuteppu aldrei reykt. Munurinn á pessum tveimur hópum er áberandi og engin nærtæk skýring önnur en sú, að langvarandi vinna í heyryki orsaki lungnapembu og Iang- vinna berkjubólgu. Hins vegar hefur ekki verið sýnt fram á að mótefnamyndun gegn heysótt- arantigenum hafði pýðingu fyrir myndun pess- ara sjúkdóma. SUMMARY This study was done to: 1) Examine whether there was a difference betwe- en the pulmonary disease in farming people that were M. faeni precipitin positive and precipitin negative. 2) Establish the specificity and sensitivity of precipi- tin tests against M. faeni in diagnosing farmer’s lung. 3) Test whether smoking and the length of haydust exposure had any significance for the results of precipitin tests. Hospital records of 136 patients (114 men, 22 women), that had pulmonary symptoms and had had precipitins against M. faeni analysed, were examined retrospectively. Of those 85 (63 %) were M. faeni preciptin positive. Those with bronchial asthma were least likely to be M. faeni positive (44 %) but those with farmer’s lung were most likely to be positive (82 %). Thus the sensitivity of precipitin tests against M. faeni for diagnosing farmer’s lung was 82 % but the specificity was only 49 %. This test can therefore not be used in diagnosing farmer’s lung in Iceland. Ex-smokers were most likely to be M. faeni positive. Smokers had the lowest incidence of precipitin tests but the difference was not statistically significant. There was a positive correlation between the length of dust exposure and precipitin test against M. faeni and those that were M. faeni positive were signifi- cantly older. Those who were M. faeni positive were most likely to have an obstructive ventilatory defect. Precipitins against other antigens than M. faeni were most often against Alternaria (15 %), Pullularis (13 %) and Cladosporium (12 %). Precipi- tins against T. vulgaris were not detected and this organism may therefore not be present in Icelandic hay unlike in other countries. HEIMILDIR 1) Rafnsson V, Magnússon G, Johnsen S. Skýrsla læknis um meintan atvinnusjúkdóm. Lækna- blaðið 1983:69: 172-4. 2) Elíasson Ö. Heymæði á íslandi. Læknablaðið 1982:689: 163-9. 3) Gíslason D. Atvinnusjúkdómar vegna ofnæmis og ertings í öndunarfærum. Læknablaðið 1982; 68: 163-9.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.