Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 27

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 27
LÆKNABLADIÐ 297 hannesson, prófessor í lyfjafræði, Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum, og annar okkar (T.Á.) hafa athugað fellimótefni í ís- lenskum hestum (19), Blóðsýni voru tekin úr 18 heilbrigðum hestum, 15 heysjúkum hestum, 10 náskyldum hestum og 14 innræktuðum hestum. Heilbrigðu hestarnir voru allir án fellimótefna nema einn hafði væga svörun gegn Rhizopus. Heysjúku hestarnir höfðu allir mótefni gegn M. faeni og einn að auki gegn Aspergillus fumigatus og annar gegn Rhizopus. Af náskyldu hestunum höfðu 7 af 10 fellimótefni gegn M. faeni. Fimm pessara sjö hesta höfðu einkenni frá öndunarfærum, pótt ekki væru peir taldir heysjúkir, en tveir voru einkennalausir. Af innræktuðu hestunum höfðu fjórir af 14 fellimótefni gegn M. faeni. Af pessum fjórum hestum höfðu prír einnig veika svörun gegn A. fumigatus og einn gegn Alternaria. Allir fjórir voru einkennalausir. Niðurstöður pessara rannsókna bentu pó fremur til pess, að samhengi væri milli aðbún- aðar og fellimótefna gegn M. faeni, en milli skyldleikaræktar og fellimótefna. Peirri spurn- ingu er pó enn ekki svarað, og rannsóknir í hrossum ættu að vera kjörnar til pess að komast til botns í pví, hvort erfðir skipti parna máli. I pví sambandi má geta pess, að í blóðsýnum frá 82 ættbókarfærðum grað- hestum fundust mótefni gegn M. faeni hjá 14 (20). Vonir standa til, að pessum rannsóknum verði lokið innan fárra ára. Einnig standa vonir til pess, að hægt verði að finna leiðir til að koma í veg fyrir heysjúkdóma, eða a.m.k. draga stórlega úr peim frá pví sem nú er. Fyrstu árin, sem rannsóknir pessar stóðu yfir, var fé veitt af fjárlögum til peirra. Rannsóknir á hrossum voru kostaðar af rannsóknastofu Háskóla íslands í lyfjafræði. Á pessu ári brá svo við, að ekkert fé fékkst af fjárlögum til pessara rannsókna. Munaði pví litlu, að pær legðust alveg niður í hálfnuðu starfi. Með drengilegum stuðningi erlendis frá og góðri hjálp Stéttarsambands bænda tókst pó að halda rannsóknunum áfram á pessu ári. Aðstæður við fóðuröflun eru sérstæðar á íslandi. Heypurrkun er oftast erfið og búfén- aður er hafður á gjöf í húsi lengur en tíðkast víðast hvar annarsstaðar. Vegna pessa hafa ofnæmisvaldar í heyi sérstöðu hér á landi. Reynsla frá öðrum pjóðum verður pví aðeins að nokkru leyti nýtt við íslenskar aðstæður. Ólíklegt er, að nokkur atvinnuvegur á íslandi bjóði heim jafn mikilli hættu á atvinnusjúk- dómum og landbúnaður. Pað er pví umhugs- unarefni, ef pað á að vera undir örlæti útlend- inga komið, hvort hægt verði að draga úr pess- um sjúkdómum eða girða fyrir pá í framtíðin- ni. Davíð Gíslason Tryggvi Ásmundsson HEIMILDIR 1) Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags 1790; 9: 221. 2) Pétursson J. Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistafélags. 1794; 13:215-6. 3) Elíasson Ö. Heymæði á íslandi. Læknablaðið 1982; 68: 163-9. 4) Finsen U. Iagttagelser angivande sygdomsfor- holdene i Island. (Disp.) Köbenhavn: Köben- havns Universitet, 1874. 5) Emanuel DA, Kryda MJ. Farmer’s lung disease. Clin Rev Allergy 1983; 1: 509-32. 6) Ramazzini B. De morbus artificum diatriba. Chicago: University of Chicago Press, 1940. 7) Pepys J, Jenkins PA. Precipitin (FLH) test in farmer’s lung. Thorax 1965; 20: 21-35. 8) Gíslason D, Ásmundsson T, Guðbrandsson B, Belin L. Fellipróf gegn mótefnavökum heysótt- ar og tengsl þeirra við lungnaeinkenni íslend- inga sem unnið hafa 1 heyryki. Læknablaðið 1984; 70:281-6. 9) Cuthbert DO, Brostoff J, Wraith DG, Brighton WD. »Barn allergy«. Asthma and rhinitis due to storage mites. Clinical Allergy 1979; 9: 229-36. 10) Gíslason D, Gravesen S, Belin L. Ofnæmi fyrir villtum músum á íslandi. Læknaþing Domus Medica 1983; 8. 11) Hallas TE. Mites of stored hay in Iceland. J Agr Res Icel 1981; 13:61-7. 12) Hallas TE. Spatial distribution of the mites Acarus farris (OUD) and Lepidoglyphus des- tructor (SCHR) in stored hay in Iceland. J Stored Prod Res. In press. 13) Hallas TE, Guðmundsson B. Mites of stored hay in Iceland related to quality of hay and the storage duration. J Agr Res Icel. In press. 14) Guðmundsson B, Hallas TE. Water activity, moisture content and concentration of mites in stored hay in Iceland. J Agr Res Icel. In press. 15) Gravesen S, Magnússon V, Schwartz B, Gísla- son D. Potential allergens of stored hay in Iceland. Demonstration by cultivation and im- munochemical methods. J Agr Res Icel. In press. 16) Gíslason D. Orsakir bráðaofnæmis af heyryki hjá sjúklingum sem komu á göngudeild of-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.