Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 39
LÆKNABLADIÐ 1984;70:303-22 303 ARSSKYRSLA LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS starfsárið 1983-1984 Inngangur Skýrsla þessi nær yfir tímabilið frá 1. ágúst 1983 til 15. júlí 1984. Alls greiddu 624 læknar árgjald árið 1983. Þar af greidddu 478 fullt árgjald, en 146 hluta árgjalds. Læknar á skrá komnir yfir sjötugt og/eða hættir störfum voru 55 í árslok 1983, en þeir greiða ekki árgjöld. Af árgjaldinu, sem var kr. 6.800, var hluti svæðafélags óbreyttur þriðja árið í röð, kr. 600. Innheimt árgjöld samsvöruðu 557 heilum árgjöldum og skiptust þannig milli svæðafé- laga: Læknafélag Reykjavíkur 425, Læknafélag Vesturlands 24, Læknafélag Vestfjarða 11, Læknafélag Norðvesturlands 13, Læknafélag Akureyrar 47, Læknafélag Norðausturlands 9, Læknafélag Austurlands 12 og Læknafélag Suðurlands 16. Vorið 1983 útskrifuðust 46 kandídatar frá læknadeild Háskóla íslands og einn um haust- ið. Eftirtaldir læknar hafa látizt frá síðustu ársskýrslu: Aðalsteinn Ásgeirsson Bragi Ólafsson....... Brynjar Valdimarsson . Egill Jónsson........ Gísli Ólafsson....... Guðmundur Árnason . Helgi Skúlason....... Ingólfur Blöndal .... Kristbjörn Tryggvason Valtýr Albertsson.... f. 06.08.49 d. 19.05.84 f. 18.11.03 d. 19.12.83 f. 19.06.30 d. 26.05.84 f. 17.07.94 d. 09.12.83 f. 20.07.18 d. 17.03.84 f. 28.11.25 d. 19.10.83 f. 22.06.92 d. 07.11.83 f. 21.06.12 d. 20.04.84 f. 29.07.09 d. 23.08.83 f. 16.01.96 d. 18.01.84 Aðalfundur L.í. 1983 Aðalfundur Læknafélags íslands árið 1983 var haldinn í Domus Medica, Reykjavík, dagana 19. og 20. september. Auk stjórnar, varamanna í stjórn og fram- kvæmdastjóra félagsins sátu fundinn fulltrúar eftirtalinna svæðafélaga: Læknafélags Reykja- víkur allir 13, svo og einn varafulltrúanna, Læknafélags Vesturlands 2, Læknafélags Norðvesturlands. Læknafélags Akureyrar 3, Læknafélags Norðausturlands, Læknafélags Austurlands, Læknafélags Suðurlands, F. Í.L.Í.S. og F.Í.L.B. Félög íslenzkra lækna í Norður- Ameríku og Vestur-Þýzkalandi sendu ekki fulltrúa á fundinn. Gestir fundarins voru: Björn Önundarson, tryggingayfirlæknir, Skúli G. Johnsen, borgar- læknir, Arinbjörn Kolbeinsson, formaður Sér- fræðingafélags íslenzkra lækna, Eyjólfur P. Haraldsson, formaður Félags íslenzkra heimil- islækna og Sigmundur Magnússon frá Domus Medica. Formaður flutti skýrslu stjórnar og urðu um hana nokkra umræður. Gjaldkeri lagði fram reikninga félagsins. Sigmundur Magnússon flutti skýrslu stjórn- ar Domus Medica og kynnti reikninga stofn- unarinnar. Eftir hádegi fyrri fundardag var fundurinn opinn öllum læknum. Á dagskrá var efnið »Kostnaður við rekstur heilsugæzlustöðva. Framsögu höfðu Skúli G. Johnsen, borgar- læknir, og dr. Jón Sæmundur Sigurjónsson, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. Allmiklar umræður urðu að lokn- um framsögurindum og svöruðu frummælend- ur gagnrýni og fyrirspurnum, sem fram komu. Síðari fundardagur hófst með því, að fimm starfshópar, sem skipaðir voru daginn áður, skiluðu áliti um framlagðar tillögur til laga- breytinga og ályktana, og voru þær teknar til afgreiðslu. Tillögur stjórnar L.í. um breytingar á lögum félagsins komu óbreyttar frá starfshópi og voru samþykktar samhljóða þannig: 9. grein Aðalfundur kýs átta manna stjórn úr hópi félagsmanna: Formann, ritara, varaformann og féhirði til 2ja ára í senn. Skulu þeir kosnir hver fyrir sig. Annað árið skal kjósa formann og féhirði, en hitt árið ritara og varaformann. Þá skulu kosnir 4 meðstjórnendur til eins árs í senn. Stjórnarmenn skulu vera frá a.m.k. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.