Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 59
LÆKNABLADID 315 3. Nefndin hefur veitt ýmsum sérgreinafé- lögum styrk til pess að bjóða fyrirlesurum til landsins. Sem fyrr hefur nefndin greitt fargjöld fyrir fyrirlesara til fræðslustarfsemi úti á landi, en aðeins hluti svæðafélaga hefur nýtt sér pessa styrki. 4. Starfsemi hefur verið með daufara móti og kvöldverðarfundir legið niðri sl. ár. Nú er í undirbúningi haustnámskeið, sem haldið verður í lok september. 5. Tekjustofnar hafa verið peir sömu, en aðalstekjustofninn er styrkur frá Námssjóði lækna, sem má nema allt að 10% af höfuðstóli ársins á undan. Einnig var lyfja- fyrirtækjum seld sýningaraðstaða á haust- námskeiði. Bankaviðskiptanefnd Nefndin hefur ásamt framkvæmdastjóra m.a. átt viðræður við forráðamenn Búnaðarbanka og Iðnaðarbanka. Áformaðar voru auk pess viðræður við forráðamenn eins eða tveggja annarra banka, en af pví gat ekki orðið að svo komnu af ýmsum ástæðum. Ljóst er, að bankar hafa verulegan áhuga á viðskiptum við lækna, bæði einstaka lækna og starfshópa lækna (t.d. um rekstur stofu), við L.í. og sjóði tengda læknafélögunum. Hins vegar er ekki líklegt eins og sakir standa, að einn banki öðrum fremur bjóði læknum sér- kjör eða betri kosti en almennt gerist á bankamarkaðnum. Þó er jafnlíklegt, að banki muni bjóða læknum liprustu pjónustu og rýmstu útlánskjör, ef stór hópur lækna hæfi par viðskipti. Að líkindum mundi slíkt fyrir- komulag að mati bankans tengjast pví, að sjóð- ir á vegum Iæknafélaganna séu par í viðskipt- um. Yrði slíkt samkomulag gert í skjóli sjóð- anna, pyrfti að sjálfsögðu að koma til sam- pykki stjórna peirra. Ekki eru að svo stöddu horfur á, að læknafé- lögin eða sjóðir peirra geri skriflegan, fastan samning við einstakan banka, enda eru bankar ekki fúsir til pess. Heldur yrði um að ræða samkomulag, sem bundið væri fastmælum með orðum og viðskiptahefð. Bankar bjóða að hafa »kontaktmann« á sínum vegum og telja pað fremur kost en ókost, ef útlán til lækna færu að einhverju eða öllu leyti í gegnum skrifstofu læknafélaganna. Nefndin mun halda áfram störfum og vill benda á, að á síðustu misserum hafa átt sér stað breytingar á vaxtakjörum, sem vissulega hafa pýðingu í umræðu um bankaviðskipti lækna almennt. Siðanefnd Þann 21. nóv. sl. kvað Siðanefnd L.Í. upp úrskurð í 3 kærumálum, sem henni höfðu borizt, en á 2 peirra er minnst í síðustu ársskýrslu. Frá adalfundi L.Í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.