Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 16
198 LÆKNABLAÐIÐ verið gerð könnun á svefnlyfjanotkun, sam- bærileg þessari (16). Þar reyndust 5% fólks undir fertugt og um 19% fólks yfir fertugt nota svefnlyf. Þegar litið er á kynjaskipting- una kemur í ljós í okkar könnun, að 4.6% karla og 8.3% kvenna nota svefnlyf reglulega eða stundum. Þetta er sambærileg niðurstaða við Glostrup-könnunina, þar sem fram kom að svefnlyfjanotkun er nærri helmingi algeng- ari meðal kvenna en karla. Sá almenni lærdómur sem draga má af þessari könnun, felst e.t.v. mest í því, að gera sér grein fyrir hversu mikill munur er á svefntíma fólks og svefnháttum ýmsum. Þegar svefntími er skoðaður kom í ljós að 86.9% fólks sefur á bilinu sex til níu klst. á sólarhring, og lætur nærri að þetta megi telja mörk eðlilegs svefntíma samkvæmt því. Um það bil 2% fólks sefur að jafnaði fimm og hálfa klst. eða skemur. Af spurningalistunum má ráða að tíðni svefntruflana er býsna há hér eins og með öðrum þjóðum, en svefnlyfja- notkun verður að teljast innan skaplegra marka, ef marka má þessar niðurstöður. Rannsóknarstofu H. í. í lyfjafræði eru færðar þakkir fyrir afnot af tækjum við úrvinnslu gagna. Við viljum þakka fyrirtækinu Hagvangi hf. fyrir samvinnu við framkvæmd hluta þessarar könnunar. Ennfremur erum við þakklátir öllum þeim sem lögðu á sig að svara spurningum og fylla út svefnskrár. SUMMARY Sleep-habits of a sample of one thousand randomly selected Icelanders were studied by use of questionnaire and a sleep-diary. The average reported duration of sleep of the 540 people who completed the sleeping-diary turned out to be 447 minutes, almost seven and a half hours. The sleep-habits were analysed according to age and sex and found to differ only slightly from those in other countries except for late bedtimes and rising-times. Time of year seemed to have little effect on sleepduration, in spite of almost 50% of the people subjectively stating an increased need for sleep during the winter. HEIMILDIR 1) Bixler EO, Kales A, Soldatos CR, Kales JD, Healey S. Prevalence of sleep disorders in the Los Angeles metropolitanarea. Am J Psychiatry 1979; 136:1257- 62. 2) Karacan I, Thronby J, Anch et al. Prevalence ofsleep disturbance in primarily urban Florida county. Soc Sci Med 1976; 10: 239-44. 3) Partinen M, Kaprio J, Koskenvuo M, Langinvainio H. Sleeping Habits, Sleep Quality, and Use of Sleeping Pills: A Population Study of 31.140 Adults in Finland. In: Guilleminault C, Lugaresi E, eds. Sleep/Wake Disorders: Natural History, Epidemio- logy, and Long-Term Evolution. New York: Raven Press, 1983: 29-35. 4) Weilstein L, Dement WC, Redington D, Guillemina- ult C, Mitler MM. Insomnia in theSan Francisco Bay Area: A Telephone Survey. In: Guilleminault C, Lugaresi E, eds. Sleep/Wake Disorders: Natural History, Epidemiology, and Long-Term Evolution. New York: Raven Press, 1983: 73-85. 5) Héðinsson E. Hlutstendakönnun Ríkisútvarpsins 1983 (handrit). 6) Kristbjarnarson H. Mat á svefni með svefnskrá. Læknablaðið 1985; 71: 199-200. 7) Tune GS. A Note on the differences between cooperative and non-cooperative volunteer subjects. Br J Soc Clin Psychol 1968; 7: 229-30. 8) Roffward HP. Diagnostic Classification of Sleep and Arousal Disorders 1979 First Edition Sleep 1979; 2: 1-132. 9) Carskadon MA, Dement WC, Mitler MM, Guillemi- nault C, Zarcone VP, Spiegel R. Self-reports versus sleep laboratory findings in 122 drug-free subjects with complaints of chronic insomnia. Am J Psychia- try 1976; 133: 1382-8. 10) Lugaresi E, Cirignotta F, Zucconi M, Mondini S, Lenzi PL, Coccagna G. Good and Poor Sleepers: An Epidemiological Survey of the San Marino Popula- tion. In: Guilleminault C, Lugaresi E, eds. Sleep/ Wake Disorders: Natural History, Epidemiology, and Long-Term Evolution. New York: Raven Press, 1983: 1-12. 11) Partinen M, Putkonen PTS. Sleep habits and sleep disorders in 2,537 young Finnish males. In: Koella WP, ed. Sleep. Basel: Karger, 1981: 383. 12) Partinen M, Putkonen PTS, Kaprio J, Koskenvuo M, Hilakivi I. Sleep disorders in relation to coronary heart disease. Acta Med Scand 1982; (suppl) 69-83. 13) Tune GS. Sleep and Wakefulness in Normal Human Adults. Br Med J 1958; 2: 269-71. 14) Lingjærde O, Bratlid T. Triazolam (Halcion) versus flunitrazepam (Rohypnol) against midwinter insom- nia in Northern Norway. Acta Psychiat Scand 1981; 64: 260-9. 15) Petersen JI. Försáljningsstatistik. In: Nordisk Lake- medelsstatistik 1978-1980. Uppsala: NLN Publica- tion nr. 8, 1982 16) Hansen EH. Könsforskelle i psykofarmakaforbrug. In: Kvinnors bruk av beroende framkallande lake- medel. Helsingfors: NAD Publikat nr. 11, 1984.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.