Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 36
208 LÆKNABLAÐIÐ samkvæmt samanburðarformúlu (SMA-gildi = —0.197+1.039 Daly/Ertingshausen aðferð) milli P, mælingar á SMA og P, mælingar þeirrar, sem hér er notuð (17). Blóðrauði/hæmatókrit og hvit og rauð blóðkorn voru mæld hjá þátttakendum og reyndust öll gildi innan algengismarka. NIÐURSTÖÐUR í töflu I er sýndur samanburður á okkar gildum og uppgefnum gildum gæðastýringar- sermis. Eins og sjá má ber lítið á milli nema fyrir P< mælinguna, þar sem uppgefið gildi er utan tveggja staðalfrávika frá meðalgildi okkar. Uppgefið meðalgildi var mælt á SMA með molybdenum blue-aðferðinni og hefur verið breytt samkvæmt samanburðarstaðli (17) hinna tveggja mismunandi aðferða (sjá hér að framan). Uppgefið dreifibil (scattering range) gæðastýringarsermisins var 1.22-1.56 og er meðalgildi okkar innan þess. Tafla 11 sýnir samanburð á mælingum hjá körlum og konum og fannst ekki marktækur munur. Tafla III sýnir dreifingu gilda eftir aldri í öllum hópnum án tillits til kynja og kemur þá ekki fram neinn marktækur munur. Ef litið er á dreifingu gilda hjá hvoru kyni fyrir sig, kemur í ljós, að gildi eru hærri hjá konum, sem eru 50 ára og eldri, heldur en hjá þeim konum, sem yngri eru og er þetta marktækt fyrir Pj gildin (sjá töflu IV). Slíkur munur fannst ekki hjá körlum. Hæstu Ca gildum fylgdu ekki lægstu P^ og var lítil fylgni milli Ca og Pj gilda (r = 0.07). Milli Ca og Mg gilda reyndist marktæk fylgni, r = 0.447; P< 0.001. Sermisgildi þeirra, sem tóku lyf voru nálægt meðalgildum alls hóps- ins. Tíðnidreifing Ca og Mg gilda er sýnd í stöplariti (Fig.) og virðast Ca gildin falla nær Table I. Comparison beiween obtainedandstated valu- es in commercial serum controls. Means and standard deviations are shown. Stated values Our values Difference of means Replicates Ca 2.75 2.62±0.135 -0.13 10 Mg 0.96 0.95 + 0.013 -0.01 10 Pi 1.39») 1.53 + 0.052 + 0.14 7 *) Value has been modified acc. to ref. 17. Ca - calcium, Mg = magnesium, Ff = phosphorus. Table II. Ca, Mg and P, values compaired in men and women. N X SD range Calcium Women......... 53 2.33 0.12 2.00-2.50 Men............ 55 2.38 0.12 2.10-2.75 Magnesium Women......... 53 0.86 0.05 0.76-1.00 Men............ 55 0.88 0.06 0.76-1.03 Phosphorus Women......... 53 1.07 0.12 0.83-1.32 Men............ 54 1.08 0.15 0.78-1.48 Table III. Comparison of Ca, Mg andP, values beíween age groups. Ca Mg Pj Age N X SD X SD X SD 18-19 2 2.28 20-29 33*) 2.26 30-39 26 2.36 40-49 21 2.36 50-59 19 2.36 60-69 7 2.31 0.88 0.10 0.86 0.14 0.88 0.13 0.87 0.13 0.88 0.06 0.90 1.10 0.05 1.09 0.15 0.05 1.00 0.12 0.05 1.11 0.13 0.05 1.12 0.12 0.08 1.12 0.15 Total 108 2.35 0.12 0.87 0.05 1.08 0.13 *) 32 individuals measured for phosphorus. Table IV. Comparison of serum Ca, Mg and P, (phos- phorus inorganic) in women under 50years (N = 38) and 50 years of age or older (N = 15) (mmol/l). Ca Mg Pj X SD X SD X SD <50years 2.318 0.122 0.855 0.046 1.043 0.122 > 50 years *) p<0.001 Table V. Comparison of normal values from various sources for Ca, Mg and P, (mmol/l) in serum. Ref. Ca Mg Pj Merck (Germany) Medilab (Denmark) Ref. (1) (USA) ... Landspítalinn (Iceland) Present study (24) 2.2-2.1 (25) 2.2-2.6 (1) 2.3-2.75 (15) 2.2-2.55 2.1-2.6 0.80-1.00 0.81-1.55 0.71-0.92 0.80-1.50 0.65-1.05 0.81-1.55 0.65-0.95 0.81-1.48 0.77-0.97 0.82-1.34

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.