Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 49

Læknablaðið - 15.08.1985, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 217 Tafla 1. »Superkandidatstöður«. Sjúkrahús Deild Fjöldi Stöðu- gildi Mánuðir Borgarspít- Lyflæknisdeild 4 12 alinn Slysadeild 2 12 mán Svæfingardeild 2 12 Taugaskurðeild 1 12 Röntgendeild 3 12 Endurhæfingardeild 1 Landa- Lyflæknisdeild 1 12 kotsspítali Skurðdeild 1 12 mán Barnadeild 1 12 Augndeild 2 12 Landspítalinn Lyflæknisdeild 4 12 mán Lyflæknisdeild 2 6 Skurðdeild 4 12 Kvensjúkdómadeild 5 Kvensjúkdómsdeild 1 6 Krabbameinsdeild 2 12 Líffærameinafræði 1 12 Taugasjúkdómadeild 2 6 Endurhæfingardeild 2 6 Barnadeild 2 12 Barnaskurðdeild 1 12 Svæfingardeild 2? 12 Vífilsstaðir 2 12 Blóðbankinn 1 12 Öldrunarlækningadeild 1? 12 Fjórðungs- Skurðdeild 1 12 sjúkrahúsið Bæklunardeild 1 12 Akureyri Svæfingardeild 1/2 12 mán Kvensjúkdómadeild 1 12 kennslu fyrir þá sem eru í námsstöðum. Þeir skipuleggja einnig skipti milli spítaladeilda. Sjúkrahúsin geta þannig skipst á aðstoðar- læknum innan greina, t.d. milli lyflæknis- deilda á Landspítala og Borgarspítala og milli greina t.d. lyflæknisdeilda annarsvegar og geðdeilda hinsvegar. Sama hátt mætti við- hafa milli skurðdeilda Borgarspítala og Landspitala. DÆMI UM FYRIRKOMULAG ALMENN LYFLÆKNISFRÆÐI Eftirfarandi dæmi er að verulegu leyti miðað við þá starfsemi sem þegar er í gangi. Námstimi 1-2 ár heima. a. Borgarspítalinn — Námsstaða í eitt ár, lyflækningadeild. Deildir: Vinna til skiptis í tvo mánuði á Tafla 2. Yfirlit yfir stöður sem samnýta mcetti til sérnáms. A. LYFLÆKNISFRÆÐI Superkandidatsstöður:........................ 10 Borgarspítalinn............................... 4 Landspítalinn................................. 5 Landakot...................................... 1 Landspítalinn (krabbameinslækninger).......... 2 Landspítalinn (Taugasjúkdómadeild)............ 2 Vífilsstaðir.................................. 1 Grensásdeild Borgarspítalans.................. 1 Landspítalinn (Endurhæfingardeild)............ 1 B. SKURÐLÆKNINGAR Superkandidatsstöður........................ 10 Landspítalinn................................. 4 Landakot...................................... 1 Borgarspítalinn............................... 1 Borgarspítalinn (taugaskurðdeild)............. 1 Landspítalinn (Barnadeild).................... 1 Borgarspitalinn (slysadeild).................. 2 C. GEÐLÆKNISFRÆÐI Borgarspítalinn.............................. 3 (superkandidatsstöður) Kleppspítalinn............................... 10 Námsstöður fyrir sérnám áætlaðar............ 6-8 D. BARNALÆKNISFRÆÐI Landspítalinn........................ 2-6 Landakot............................. 2 E. KVENSJÚKDÓMAR Landspítalinn....................... 5 F. SVÆFINGAR Borgarspítalinn........................... 2 Landspítaiinn............................. 2 slysadeild (sjúkra- og neyðarvakt) og í 2 mánuði á almennri lyflækningadeild. Starfssvið: Sérstök áhersla á bráðalækningar, þ.á m. störf á neyðarbíl. Sjálfstætt starfandi á almennum lyflækningadeildum, sérstaklega varðandi lungna- og smitsjúkdóma. Fræðslustarfsemi: Fundir fyrir superkandi- data: Þriðjudaga Klínískir fundir: miðvikudaga Fyrirlestrar: föstudaga Kennsla: Þátttaka í kennslu stúdenta og annars starfsfólks sjúkrahússins. Göngudeildarstarfsemi: Fylgja eftir sjálf- stætt eigin sjúklingum (20-30). Rannsóknarskylda: Skila einu rannsóknar- verkefni á árinu. Þátttaka í sameiginlegri kennslu sérgreina- hóps, t.d. mánaðarlegum umræðufundum. Þátttaka í fræðslustarfsemi læknafélaganna. Eitt námskeið erlendis (sbr. kjarasamninga.)

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.