Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 247 Mynd I. Stórt oncocytoma í nýra. Mynd 2. Smásjárskoðun á oncocytoma, mjög kornótt umfrymi og engar kjarnaskiptingar. ' xx L mmdspi thl ititi pitinTtnp XI -74 ÖMM 03184 5 Jh)I 9. 4 R ^-------------; L R01 • t-'jX Mf: Mll l‘ - • Mynd 3. Tölvusneiðmynd af nýrum: Hnattœxli 4 sentímetra að ummáli, með lítilli kölkun I miðjunni í vinstra nýra. Mynd 4. Æðamynd af vinstra nýra: Hnöttótt 4 senti- metra stórt æxli miðlægt í vinstra nýra. Slagœðar strekktar kringum æxlið. Engar æxlisæðar. Það er ekki beint rennsli úr slagæð í bláæð- (shunt)néfyrirsöfnunskuggaefna(7, 8). Með- ofannefndum rannsóknum er því ekki hægt- með vissu að fá ákveðna greiningu (1, 7, 8). Ástunga og frumugreining gætu fært okk- ur lausnina, en þá koma til aðrir óvissuþættir. í nýrnafrumukrabbameinum geta verið flákar þeirra frumna (oncocytes), sem ein- kenna oncocytomata (9). Einnig er hætta á út- sæði við ástungu, bæði frá nýrnafrumu- krabbameini og oncocytoma. Frystiskurður kemur ekki til greina í aðgerð, þar sem krabbamein gæti verið til staðar og valdið frekari útbreiðslu (9). Rannsókn og meðferð gæti þó breyst með betri lyfjameðferð, þannig að aðeins hluti nýrans verði fjarlægður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.