Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1985, Síða 57

Læknablaðið - 15.09.1985, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 247 Mynd I. Stórt oncocytoma í nýra. Mynd 2. Smásjárskoðun á oncocytoma, mjög kornótt umfrymi og engar kjarnaskiptingar. ' xx L mmdspi thl ititi pitinTtnp XI -74 ÖMM 03184 5 Jh)I 9. 4 R ^-------------; L R01 • t-'jX Mf: Mll l‘ - • Mynd 3. Tölvusneiðmynd af nýrum: Hnattœxli 4 sentímetra að ummáli, með lítilli kölkun I miðjunni í vinstra nýra. Mynd 4. Æðamynd af vinstra nýra: Hnöttótt 4 senti- metra stórt æxli miðlægt í vinstra nýra. Slagœðar strekktar kringum æxlið. Engar æxlisæðar. Það er ekki beint rennsli úr slagæð í bláæð- (shunt)néfyrirsöfnunskuggaefna(7, 8). Með- ofannefndum rannsóknum er því ekki hægt- með vissu að fá ákveðna greiningu (1, 7, 8). Ástunga og frumugreining gætu fært okk- ur lausnina, en þá koma til aðrir óvissuþættir. í nýrnafrumukrabbameinum geta verið flákar þeirra frumna (oncocytes), sem ein- kenna oncocytomata (9). Einnig er hætta á út- sæði við ástungu, bæði frá nýrnafrumu- krabbameini og oncocytoma. Frystiskurður kemur ekki til greina í aðgerð, þar sem krabbamein gæti verið til staðar og valdið frekari útbreiðslu (9). Rannsókn og meðferð gæti þó breyst með betri lyfjameðferð, þannig að aðeins hluti nýrans verði fjarlægður.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.