Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 85 22. Meadow WL, Schneider H, Beem MO. Salmonella enteritidis bacteremia in childhood. J Infect Dis 1985; 152: 185-9. 23. Wiström J, Jertbom M, Hedström SÁ, et al. Short- term self-treatment of travellers’ diarrhoea with norfloxacin: a placebo-controlled study. J Antimicrob Chemother 1989; 23: 905-13. 24. Pithie AD, Wood MJ. Treatment of typhoid fever and infectious diarrhoea with ciprofloxacin. J Antimicrob Chemother 1990; 26/Suppl.F: 47-53. 25. Goodman LJ, Trenholme GM, Kaplan RL, et al. Empiric antimicrobial therapy of domestically acquired acute diarrhea in urban adults. Arch Intem Med 1990; 150: 541-6. 26. Lahdevirta J. Ciprofloxacin in the elimination of enteric salmonella carriage stage. Scand J Infect Dis 1989; 60/Suppl: 112-5. 27. Persson KM-S, Hanson H-B. Ciprofloxacin early treatment of salmonellosis. Abstract 1706, 5th European Congress of Clinical Microbiology and Infectious Diseases, Oslo 1991. Úthlutun styrkja úr: NORDISK INSULINFONDS KOMITÉ Nefnd INSÚLÍNSJÓÐS NORÐURLANDA hefur samþykkt að styrkja: a) Vísindalegt tilraunastarf á sviði lífeðlisfraeði b) Klínískt vísindastarf á sviði innkirtla og metabolisma. Hvorki eru veittir ferðastyrkir né styrkir til flutnings á þungum útbúnaði. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram 22. ágúst 1992 en umsækjendum verður tilkynnt um stvrkveitingu í lok ágústmánaðar 1992. Gert er ráð tyrir að úthlutunarupphæðin nemi um 4,6 milljónum danskra króna. Umsóknareyðublöð er að fá á skrifstofu nefndar INSÚLÍNSJÓÐS NORÐURLANDA (Nordisk Insulinfonds Komité): Novo Nordisk Niels Steensensvej 1 DK-2820 Gentofte, Danmark Sími: (9045) 31 68 01 68 Innanhússnúmer 9010 Til að umsókn teljist gild, þarf hún að vera rétt útfyllt og póststimpluð eigi siðar en 30. apríl 1992. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar í myndsendi eru ekki teknar til greina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.