Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 40
112 1992; 78: 112. LÆKNABLAÐIÐ HEIÐRAÐUR AF ROYAL COLLEGE OF PHYSICIANS í EDINBORG: EYJÓLFUR P. HARALDSSON Nýlega var Eyjólfur Þ. Haraldsson kjörinn »fellow« í Royal College of Physicians í Edinborg. Þessari vísindastofnun var komið á fót með sérstöku leyfi Karls annars Bretakonungs árið 1681. Eyjólfur er fyrsti íslenski læknirinn, sem kjörinn hefir verið í Edinborg, en fyrr á þessu ári voru tveir íslenskir læknar kjömir í Royal College of Physicians í London, þeir John E.G. Benedikz og Birgir Guðjónsson. Aður hafði Sigurður S. Magnússon verið kjörinn »fellow« í Royal College of Obstetricians and Gynaecologists, samanber frásögn hér í blaðinu 1983; 69: 276. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Eyjólfur undirritaði eiðstaf stofnunarinnar, sem skráður er á kálfskinn. Er aukið við eftir þörfum og höfðu 4246 læknar ritað nafn sitt á undan Eyjólfi á umliðnum þremur öldum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.