Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 47
Norræni heilbrigðisfræöaháskólinn [NHV] í Gautaborg býður þér, sem ert í forystu innan heilbrigðisþjónustunnar á Norðurlöndunum, að auka þekkingu þína og fæmi með þátttöku í námskeiðum á háskólastigi. Þú getur auk þess átt kost á þvf, að halda náminu áfram og ljúka meistaraprófi í heilbrigðisfræðum [Master of Public Health (MPH)] og síöan doktorsprófi [Doctor of Public Health (DrPH)]. Norræni heilbrigðisfræðaháskólinn er sá eini sinnar tegundar á Norðurlöndunum og er mælt með honum af eigendum heilbrigðisstofnana. Kcnnarar og nemendur eru frá öllum Norðurlöndunum. Boðið er upp á: * stutt námskeið (einn til tvo mánuði í hveiri grein), með möguleika á MPH, * fría kennslu og námsdvöl, * fagurt umhverfi, sem veitir marga kosti um útilíf. Sendu okkur eyðublaðið, hringdu [í sfma 90 46 - 31 - 69 39 00] eða notaðu myndsímann [90 46 - 31 - 69 17 77] og við sendum frekari upplýsingar. UmsóknarfTestur er til 15. maí 1992. Nordiska hálsovárdshögskolan Nya Varvet Box 12133 S - 402 42 Göteborg, Sverige Já, ég hefi áhuga fyrir efúrfarandi námskeiðum. Sendið frekari upplýsingar. Aöalnámskeið D Faraldsfrxði og líftölfræði 11A)1 til 05/02 og 20/09 til 15/10 1993. D Félagslæknisfrxði 08/02 til 05/03 og 25/10 dl 19/11 1993. □ Vísindi hjúkrunarfrxða 08/02 til 05/03 og 23/38 til 17/09 1993. □ Umhverfislxknisfrxði 08/33 til 02/04 og 20/39 til 15/10 1993. O Stjómun f heilbrigðisþjónustunni 19/34 til 14/05 og 22/11 til 17/12 1993. Á hverju námskeiði er kennt í tvo mánuði, annan að vori en hinn að hausti. Til þess að ljúka MPH-prófi þarf átta mánuöi í fjórum greinum, auk ritgerðar. Einni greininni [þó ekki stjómun f heilbrigðisþjónustunni] má skipta út fyrir tvö af valnámskeiðunum hér fyrir neðan. Valnámskeið □ Félagsgeðlxknisfixði 11/01 til 05/02 1993. O Félagstannlxkningar 19/04 til 14/05 1993. D Alþjóðaheilbrigðisfrxði 24/35 til 18/06 1993. O Félagsbamalxknisfrxöi 25/10 til 19/11 1993. D Öldrunarlxknisfrxði 22/11 til 17/12 1993. Nafn---------------------------------------------Starfsheiti________________________ Heimasími:____________________ Vinnusími:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.