Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Side 22
fimmtudagur 3. maí 20078 Fréttir DV Age Defying Deep Cleansing Gentle Exfoliating Herbal Cleansing ANDLITSKLÚTAR Andlitshreinsiklútar sem innihalda blöndu af lækningajurtum og vítamínum til þess að hreinsa, fjarlægja farða og vernda húðina. B5 próvítamín verndar og gefur húðinni raka, kamillukjarni róar hana. Húðin verður fersk og heilbrigð útlits. Ofnæmisprófaðir. Andlitshreinsiklútar sem innihalda sérstaka blöndu af andoxunarefnum til þess að hægja á öldrun húðarinnar:Coensím Q10, beta glucan, vínberjakjarnaolía, kjarni úr grænu te og E vítamín. Sæt möndluolía og B5 próvítamín gefa húðinni raka og vernda hana. Klútarnir eru mildir en áhrifaríkir og henta sérstaklega til hreinsunar á augnfarða. Mildir en áhrifaríkir andlitsdjúphreinsiklútar sem fjarlægja andlitsfarða og eru góðir fyrir húðina. Náttúrulegir ávaxtakjarnar (AHA) djúphreinsa húðina, B5 próvítamín vernda hana og næra og Kamillukjarni róar húðina. Klútarnir innihalda enga olíu og stífla þar af leiðandi ekki svitaholurnar. Ofnæmisprófaðir. Frískandi skrúbbandlitshreinsiklútar. Klútarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og hreinsa húðina án þess að þurrka hana. Kjarni úr greipávöxtum frískar upp á húðina og kjarni úr sítrónugrasi tónar og örvar húðina. Klútarnir innihalda einnig B5 próvítamín og kamillukjarna sem gefa húðinni raka og róa hana. Húðsjúkdómafræðilega prófaðar. Fulltrúar allsherjarnefndar, sem fjölluðu um undanþágur vegna ríkisborgararéttar, höfðu lagt um- sókn Luciu Celeste Molina Sierra til hliðar og ákveðið að hún yrði ekki samþykkt að þessu sinni. Um- sóknin var komin í bunkann með öðrum umsóknum sem hljóta framhaldsmeðferð þegar full- trúi Framsóknarflokksins Guðjón Ólafur �ónsson kom umsókninni aftur í umræðuna hjá nefndinni. Í kjölfarið var ákveðið að hafa Luc- iu með í hópi einstaklinga sem Al- þingi kaus um að veita ríkisborg- ararétt. Lucia hafði dvalið hér á landi í fimmtán mánuði er hún hlaut rík- isborgararétt á þeim grundvelli að henni yrðu veitt ferðaskilríki þar sem hún er á leið til Bretlands í nám. Frá því að hún sótti um ríkis- borgararéttinn til dómsmálaráðu- neytis liðu aðeins 10 dagar þar til Alþingi afgreiddi málið, meðalaf- greiðslutími umsókna er 5 til 12 mánuðir. Lögfræðingur alþjóða- húss sagðist í morgunfréttum RÚV ekki þekkja dæmi þess að einungis taki nokkra daga að afgreiða um- sóknir um íslenskt ríkisfang. Ólíkar aðstæður Veiting ríkisborgararéttar til handa Luciu hefur vakið athygli fyrir þrennt. Í fyrsta lagi hversu aðstæður hennar eru frábrugðn- ar aðstæðum annarra þeirra sem fengu ríkisborgararétt, í annan stað hversu skjóta afgreiðslu málið fékk og í þriðja lagi fyrir að hún er unnusta sonar �ónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Flestir þeir sem fengu ríkisborg- ararétt í vor, á sama tíma og Lucia, fengu hann á grundvelli þess að þeir eiga íslenska foreldra, aðra aðstandendur með íslenskan rík- isborgararétt eða af mann- úðarástæðum. Í umsókn sinni tilgreindi Lucia hins vegar, að því er fram kom í Kastljósi Sjónvarpsins, að hún væri á leið til Bretlands í nám með unnusta sínum og það yrði miklum vandkvæðum bundið að fá landvistar- leyfi á Íslandi endurnýjað svo hún gæti komið hingað í sumarleyfum. Eðlileg rök Fjölmarg- ir hafa í umræð- unni talið ómögu- legt annað en að nefndarfulltrúarnir hafi vitað af umrædd- um tengslum þar sem ýmsar upplýsingar um hagi umsækjenda komi fram í mála- skrá frá dómsmála- ráðuneytinu. Guðjón Ólafur hefur staðfest að hlutverk nefnd- arinnar sé að fara rækilega yfir hagi allra umsækjenda. „Almennt koma fram upplýsingar um hagi allra einstaklinga sem sækja um und- anþágu. Það liggur í hlutarins eðli að allt er vegið og metið. Fyrir mitt leyti vissi ég samt ekki að umrædd stúlka væri verðandi tengdadóttir �ónínu,“ sagði Guðjón Ólafur við DV á dögunum. Ekki náð- ist í hann í gær. „Það hef- ur ekki verið hlutverk nefnd- arinnar að grafa upp hverjir búa á heimili viðkomandi umsækjanda og í umsóknum kemur aldrei fram hvort viðkomandi sé tengdur þing- mönnum eða ráðherrum. Hefðum við lagst í rannsóknarvinnu hefð- um við vafalaust getað séð út þessi tengsl,“ sagði Guðjón Ólafur. Bjarni Benediktsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjarnefndar, fullyrðir að eðli- leg rök standi að baki ríkisborg- araréttar Luciu. Hann blæs á alla gagnrýni og er ósáttur við að vera sagður lygari, líkt og þingmað- ur Frjálslynda flokksins Sigurjón Þórðarson bar upp á hann. „Sigur- jón segir mig segja ósatt um vitn- eskju mína varðandi tengsl �ónínu Bjartmarz við ákveðinn umsækj- anda. Þetta eru ekkert annað en rakalausar dylgjur,“ sagði Bjarni í yfirlýsingu í gær. Neitað um gögnin Sigurjón óskaði eftir því að fá afhent þau gögn sem höfð voru til grundvallar þar sem hann tekur framburð nefndarfull- trúanna ekki trúanlegan. „Fulltrúar nefndarinnar bera pólitíska ábyrgð á málinu og það stenst ekki að þeir hafi ekki vitað um tengsl stúlkunnar hér á landi. Það er skýlaust lög- brot að neita mér um gögn máls- ins,“ segir Sigurjón. „Fólk sem segir satt og rétt frá hefur ekk- ert að fela. Þegar gögnin eru sett upp á borðið er vonandi hægt að draga úr efasemdum í tengslum við fráleitar frásagnir nefndar- mannanna um að hafa ekki vitað af tengslunum. Þetta er bara vitl- eysa svona.“ Bjarni segist sjálfur ekki hafa neitað Sigurjóni um af- hendingu gagna þar sem það sé hlutverk skrifstofu Alþingis að af- greiða beiðnina. „Það er hreinn uppspuni að halda því fram að ég hafi neitað því að afhenda gögn. Ummæli hans um að aðrir greini rangt frá hitta hann því sjálfan fyr- ir. Þingmanninn og hans þingflokk setur niður við slíka framgöngu,“ segir Bjarni. Útilokar ekki að hafa hitt Luciu Guðrún Ögmundsdóttir, þing- maður Samfylkingarinnar, sver það af sér að hafa vitað nokkuð um tengsl Luciu við umhverfisráð- herra. „Maður er einfaldlega ekki í svona pælingum þegar verið er að vinna svona mál og ég sver að ég vissi ekki af neinum tengslum. Ég veit ekki einu sinni hvað hún heit- ir þessi stúlka og ég hugsa að hún hefði jafnvel goldið þess ef nafn �ónínu hefði komið fram í gögn- unum,“ segir Guðrún. Guðjón Ólafur þvertekur einnig fyrir að hafa vitað af tengslunum. Aðspurður getur hann hins vegar hvorki útilokað né staðfest að hafa hitt hana í fylgd ráðherra áður en fjallað var um málið hjá nefndinni. �afnframt hefur hann ekki viljað gefa upp hvaða meðmæli fylgdu með umsókn stúlkunnar. „Ég hef ekki hitt stúlkuna sérstaklega á einhverjum fundi. Ég get hvorki útilokað né staðfest að ég hafi hitt hana áður en til afgreiðslu málsins kom og hvorki útilokað né stað- fest að ég hafi hitt hana í fylgd ráð- herra,“ segir Guðjón Ólafur. guðjón ólafur beitti sér TrausTi hafsTEiNssoN blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Jónínu Bjartmarz Búið að hafna fulltrúi framsóknar fékk nefndina til að taka aftur upp undanþágubeiðni tilvonandi tengdadóttur Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Búið var að ákveða að senda málið í framhaldsmeðferð. Veiting ríkisborgararéttar til handa Luciu Celeste Molina Sierra, 22 ára gamalli stúlku frá Gvatamala, hefur einkum vakið athygli fyrir þrennt. Í fyrsta lagi hversu aðstæður hennar eru frábrugðnar aðstæðum annarra þeirra sem fengu ríkisborgararétt, í annan stað hversu skjóta afgreiðslu málið fékk og þriðja lagi fyrir að hún er unnusta sonar Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Ljóst er af svörum fólks sem DV ræddi við á förnum vegi að margir eru fullir efasemda um að eðlilega hafi verið staðið að málum þegar kom að veitingu ríkisborgararéttar til handa Luciu. Allir nefndarmennirnir sem fjöll- uðu um umsóknina, þau Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki, Guð- jón Ólafur Jónsson Framsóknarflokki og Guðrún Ögmundsdóttir Samfylk- ingu, neita að hafa vitað af nokkrum tengslum stúlkunnar við umhverfis- ráðherra og segja ekkert óeðlilegt við afgreiðslu málsins. Engu að síður hef- ur DV það eftir áreiðanlegum heim- ildum að nefndin hafi verið búin að leggja umsókn hennar til hliðar og ákveðið að hún yrði ekki samþykkt að þessu sinni. Flokksbróðir Jónínu, Guðjón Ólafur, fékk nefndina til að taka umsóknina upp aftur. Þar á ofan útilokar Guðjón Ólafur ekki að hafa hitt stúlkuna í fylgd ráðherra áður en málið fékk umfjöllun hjá nefndinni og útilokar þannig ekki að hafa vit- að af því að stúlkan væri tilvonandi tengdadóttir Jónínu. Afgreitt á skömmum tíma Flestir þeir sem fengu ríkisborg- ararétt í vor, á sama tíma og Lucia, fengu hann á grundvelli fjölskyldu- eða mannaúðarástæðna. Í umsókn sinni tilgreindi Lucia hins vegar, að því er fram kom í Kastljósi Sjónvarps- ins, að hún væri á leið til Bretlands í nám með unnusta sínum og það yrði miklum vandkvæðum bundið að fá landvistarleyfi á Íslandi endurnýjað svo hún gæti komið hingað í sumar- leyfum. Lucia hafði dvalið hér á landi í fimmtán mánuði er hún hlaut rík- isborgararétt á þeim grundvelli að henni yrðu veitt ferðaskilríki. Það sem vekur hins vegar athygli er að frá því að hún sótti um ríkisborgararétt- inn til dómsmálaráðuneytisins og þar til málið fékk afgreiðslu hjá alls- herjanefnd liðu einungis 10 dagar. Samkvæmt upplýsingum frá Útlend- ingastofnun er meðalafgreiðslutími umsókna 5 til 12 mánuðir. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofn- unar, segir það hins vegar ekki eins- dæmi að umsagnir stofnunarinn- ar séu veittar með litlum fyrirvara. Lögfræðingur alþjóðahúss, Margrét Steinarsdóttir, segist ekki þekkja dæmi þess að einungis taki nokkra daga að afgreiða umsóknir um ís- lenskt ríkisfang. Hefðbundin vinnubrögð Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu vegna hraðrar af- greiðslu málsins frá ráðuneytinu. Þar kemur fram að fullkomlega eðli- lega hafi verið staðið að málinu. „Í því tilviki, sem hér um ræðir hefur verið gefið til kynna, að afgreiðslan hafi verið á annan veg en almennt gerist. Fullyrðingar um það efni eru ekki réttar miðað við starfsvenj- ur ráðuneytisins, þegar umsókn er lögð fyrir alþingi,“ segir í tilkynning- unni. „Upplýsingar frá lögreglu og útlendingastofnun eru þess eðlis, að almennt er unnt að veita þær sam- dægurs, ef svo ber undir. Tímafrestir, sem getið er um á vefsíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, gilda, þeg- ar ráðuneytið sjálft veitir ríkisborg- ararétt, en ekki þegar umsókn er lögð fyrir alþingi.“ Í hár saman Jónína Bjartmarz umhverfisráð- herra er ósátt við fréttaflutning Kast- ljóssins þar sem birt hafi verið gögn með ólögmætum hætti sem brjóti gegn friðhelgi einkalífs Luciu. Hún telur fréttaþáttinn hafa verið misnot- aðan til þess að koma höggi á sig og Framsóknarflokkinn í aðdraganda kosninga. Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóssins, vísar ásökun- um Jónínu á bug. „Rétt er hjá Jónínu að stúlkan fékk ríkisborgararéttinn á grundvelli „skerts ferðafrelsis“ og er þar í hópi 22 annarra einstaklinga sem fengu íslenskt ríkisfang á sömu forsendum á þessu kjörtímabili. Hún gleymir hinsvegar að geta þess að 20 þeirra höfðu dvalið lengur en tvö ár í landinu þegar þeir öðluðust sinn rík- isborgararétt. Jónína bætir svo við að 30 einstaklingar hafi fengið íslenskt ríkisfang á þessu kjörtímabili eftir að hafa dvalið hér skemur en 1 ár. Hún getur þess hinsvegar ekki að enginn þeirra fékk íslenskan ríkisborgara- rétt vegna skerts ferðafrelsis,“ segir Þórhallur. „Við höfum aldrei sagt að Jónína hefði beitt sér í málinu held- ur vöktum athygli á óvenjulegri af- greiðslu málsins. Þegar við bætist að stúlkan býr á heimili umhverfisráð- herra er full ástæða fyrir fjölmiðla að spyrja spurninga.“ miðvikudagur 2. maí 20078 Fréttir DV „Nefndarfulltrúunum bar að vita ná-kvæmlega allt um hagi stúlkunnar, ef ekki, þá voru þeir einfaldlega ekki að sinna starfsskyldu sinni. Ég veit að verklagsreglur nefndarinnar gera ráð fyrir því að allt sé vitað um við-komandi til þess að taka málefna-lega ákvörðun. Það hljóta þau að hafa gert og vitað nákvæmlega um stöðu mála og tengsl stúlkunnar við Jónínu. Annars hefðu þau brotið gegn þeim starfsreglum sem hafa verið viðhafð-ar,“ segir Jón Magnússon hæstaréttar-lögmaður. Þrír fulltrúar allsherjarnefndar, þau Bjarni Benediktsson Sjálfstæðis-flokki, Guðjón Ólafur Jónsson Fram- sóknarflokki og Guðrún Ögmunds-dóttir Samfylkingu, lögðu til við Alþingi að veita 18 einstaklingum ís-lenskan ríkisborgararétt. Það gerðu þau eftir að hafa legið yfir málaskrá hvers og eins sem unnin var í dóms-málaráðuneytinu. Meðal þeirra sem fengu samþykkt að þessu sinni er unnusta sonar Jónínu Bjartmarz um-hverfisráðherra. Jónína hefur við-urkennt að hafa leiðbeint stúlkunni áfram til að sækja um undanþágu til Alþingis, eftir að hún hlaut synj-un frá ráðuneytinu, og nefndarmenn hafa þverneitað fyrir að hafa vitað af tengslum stúlkunnar við Jónínu. Skýlaust lögbrot Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins og fulltrúi flokks-ins í allsherjarnefnd, tekur framburð nefndarmannanna ekki trúanlegan. þingmanni nEiTaÐ Um Luciu Celeste Molina Sierra Jónínu Bjartmarz TrauSTi hafSTeinSSon blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Lucia Celeste Molina Si- erra, unnusta sonar Jón- ínu Bjartmarz umhverf- isráðherra, sótti um íslenskan ríkisborgara- rétt til að eiga auðveld- ara með að fara í nám til Bretlands og snúa heim til Íslands milli skólaanna. Þetta kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í fyrrakvöld. Umsjónarmenn þess höfðu komist yfir umsókn Lucia þar sem þetta kom fram. Fimm þeirra sem sóttu um ís-lenskan ríkisborgararétt hlutu ekki náð fyrir augum Bjarna Benedikts-sonar, Guðjóns Ólafs Jónssonar og Guðrúnar Ögmundsdóttur þeg- ar þau fóru yfir umsóknir um ríkisborgararétt frá Al- þingi. Þeirra á meðal var 15 ára einstaklingur sem búið hefur hér frá 2001 og á móður sem er íslenskur ríkisborgari. Bjarni Benediktsson, for- maður allsherjarnefndar, sagði í samtali við DV í fyrrakvöld, að gott samræmi væri í niðurstöðum nefndarinnar um hverjir fengju ríkisborgararétt og hverjir ekki. Hann sagðist standa við það sem hann hefði áður sagt, um að nefnd-armenn hefði ekki vitað af tengsl-um Luciu og Jónínu Bjartmarz um-hverfisráðherra. Auðveldar námsdvöl Luciu Celeste Molina Sierra neitar að gefa upplýs- ingar Jónína Bjartmarz neitar að ræða ástæðurnar fyrir því hvers vegna unnusta sonar hennar fékk ríkisborgararétt eftir stutta dvöl á íslandi. Hann óskaði eftir því að fá afhent þau gögn sem höfð voru til grundvallar. „Það er augljóst að nefndin hlýtur að hafa kynnt sér alla málavexti til þess að meta rök fyrir því hvort veita ætti undanþágu. Í sjálfu sér er ég ekki að setja mest út á pólitískan þrýsting en í slíkum tilvikum verða menn að þora að koma fram fyrir skjöldu og við-urkenna hlutina. Það sem er verst í þessu er að þetta eru augljósar lygar sem fram hafa komið,“ segir Sigurjón. „Ég hef ákveðinn skilning á við-brögðum Jónínu því þarna er um fjölskyldumeðlim að ræða. Fulltrúar nefndarinnar bera pólitíska ábyrgð á málinu og það stenst ekki að þeir hafi ekki vitað um tengsl stúlkunnar hér á landi,“ segir Sigurjón. „Ég ósk-aði eftir því að fá öll gögn afhent frá ritara nefndarinnar en þeirri beiðni minni var hafnað. Á það lít ég sem skýlaust lögbrot því sem meðlimur í allsherjarnefnd ber ég að hluta til ábyrgð á verklagi hennar og hef rétt á að sjá þessi skjöl. Sér í lagi þegar svona gagnrýni kemur upp er mikil-vægt að hafa allt á hreinu og ég mun ekki sætta mig við þessa neitun. Fólk sem segir satt og rétt frá hefur ekkert að fela. Þegar gögnin eru sett upp á borðið er vonandi hægt að draga úr efasemdum í tengslum við fráleitar frásagnir nefndarmannanna um að hafa ekki vitað af tengslunum. Þetta er bara vitleysa svona.“ ekki dæma fyrirfram Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, telur siðfræðilega rétt að möguleiki sé fyrir hendi að veita undantekning-ar frá reglum. Að svo stöddu finnst henni ómögulegt að álykta hvort óeðlilega hafi verið staðið að mál-inu. „Það er erfitt að meta þetta því rökin hafa ekki verið opinberuð. Í fyrstu hljómar þetta auðvitað þannig að ekki séu allir jafnir. Þarna er verið að gera undantekningu frá reglunum og það verður einhver að hafa vald til þess, spurningin er bara hverjir eigi að hafa það vald. Stærsta spurningin er hins vegar sú hvað réttlætir þessar undantekningar og fram til þessa lítur þetta út sem fullyrðingar á móti full-yrðingum,“ segir Salvör. „Við höfum ekki fengið að sjá nein rök og það hljóta að vera einhver rök að baki,“ segir Salvör. „Að mínu áliti er siðfræðilega eðlilegt að hægt sé að veita undantekningar frá reglum því aðstæður geta verið sérstakar. Í einhverjum tilfellum geta verið rétt-lætanlegar ástæður fyrir undantekn-ingum en þá er líka eðlilegt að ræða þær þegar upp koma. Það er einhver sem þekkir rökin og ég skil ekki al-veg af hverju þau eru ekki gefin. Það er það sem vantar og þá er hægt að meta raunverulega hversu réttlætan-legt málið er. Fyrirfram er ekki eðlilegt að dæma málið út í hafsauga fyrr en rökin liggja fyrir.“ Móðgun við fólk Aðspurður segir Jón ljóst að nefndarfulltrúar hljóti að hafa vitað um alla hagi stúlkunnar þeg- ar málið var til um- fjöllunar. Hann telur mikilvægt fyrir full- trúana að hreinsa málið af sér með því að skýra frá því hvað réði því að stúlkan fékk ríkisborgararétt. „Alþingi er íhalds- söm stofnun og fjand- anum erfiðara er að breyta vinnureglum. Ég skil því ekki hvers vegna öðrum reglum var beitt í þessu tilviki. Á þessum tímapunkti var búið að hafna umsókn viðkomandi af þartilbærum stjórnvöldum. Í kjölfar-ið hlýtur nefndin að þurfa að kanna út í hörgul aðstæður þeirra sem óska eftir undanþágum,“ segir Jón. „Að sjálfsögðu kannar nefndin öll tengsl viðkomandi hér á landi, hvar við-komandi á heima, fjárhagsaðstæður og með hvaða hætti viðkomandi kom inn í landið. Það sér þetta hver mað-ur, annars væri nefndin ekki að sinna starfi sínu. Ég skil því ekki bullukollu-háttinn á nefndarfulltrúnum með að neita allri vissu um umrædd tengsl því að sjálfsögðu vissu þau þetta. Þetta væri ekk- ert vandamál ef málsaðilar greindu hreint frá málinu því skýringarnar standast ekki skoðun. Þessi hegðun gengur hreinlega fram af mér og bein móðgun við fólk.“ fær ekki gögnin Sigurjón Þórðarson óskaði eftir gögnunum sem lágu fyrir þegar ákvörðun var tekin um ríkisborg-ararétt en fær ekki að sjá þau. Bjarni Benediktsson þaU vEiTTU ríkisborgararéTTinn Guðrún Ögmundsdóttir Guðjón Ólafur Jónsson DV Fréttir þriðjudagur 1. maí 2007 9 M GÖGNIN Guðjón Ólafur Jónsson „Ég hef ekki hitt stúlkuna sér-staklega á einhverjum fundi. Ég get hvorki útilokað né staðfest að ég hafi hitt hana áður en til afgreiðslu málsins kom og hvorki útilokað né staðfest að ég hafi hitt hana í fylgd ráðherra,“ segir Guðjón Ólaf-ur Jónsson, þingmaður Framsókn-arflokksins og fulltrúi allsherjar-nefndar. Guðjón Ólafur er einn þriggja fulltrúa allsherjarnefndar sem fjalla um undanþágubeiðnir um íslensk-an ríkisborgararétt. Aðspurður segir hann ekkert óeðlilegt hafa farið fram við veitingu ríkisborgararéttar til Luciu, unnustu sonar Jónínu Bjart-marz umhverfisráðherra, þó að hún hafi ekki verið hér á landi nema í 15 mánuði og hvorki flokkast sem flótta-maður né ríkisfangslaus. „Í öllum til-vikunum lágu fullgild rök að baki. Það er bara svoleiðis og er auðvitað háð matskenndum atriðum hverju sinni. Það eru margs konar ástæður sem koma til greina. Ég sé það hvorki sem möguleika að skýra frá einstaka umsóknum né öðrum umsóknum til samanburðar,“ segir Guðjón Ólaf-ur. „Það er ekkert óeðlilegt við þetta mál og það kom fyrir nefndina eins og öll önnur. Leiðbeiningar Jónínu til stúlkunnar rötuðu ekki til nefnd-arinnar í neinum gögnum.“ Að baki hverjum einstaklingi var tekin saman málaskrá af dóms-málaráðuneytinu. Aðspurður seg-ist Guðjón Ólafur ekki hafa vitað af tengslum stúlkunnar við umhverf-isráðherra þó svo að hún hafi verið skráð í gögnum til heimilis hjá ráð-herra. Hann segir ýmis meðmæli hafa fylgt með umsókninni en vill ekki gefa upp nánar hvaða meðmæli það voru. „Reynt er að hafa mála-skrána eins tæmandi og hægt er. Þar eru kannski ekki allar upplýsingar en grunnupplýsingar engu að síður. Nefndin þarf að vega og meta hagi einstaklingsins hér á landi en búseta vegur þar ekki þyngst,“ segir Guðjón Ólafur. „Almennt koma fram upplýs-ingar um hagi allra einstaklinga sem sækja um undanþágu. Það liggur í hlutarins eðli að allt er vegið og met-ið. Fyrir mitt leyti vissi ég samt ekki að umrædd stúlka væri verðandi tengdadóttir Jónínu. Það hefur ekki verið hlutverk nefndarinnar að grafa upp hverjir búa á heimili viðkom-andi umsækjanda og í umsóknum kemur aldrei fram hvort viðkomandi sé tengdur þingmönnum eða ráð-herrum. Nefndin hafði nægjanlegar upplýsingar til að taka þessa ákvörð-un og hefðum við lagst í rannsókn-arvinnu hefðum við vafalaust getað séð út þessi tengsl.“ Útilokar ekki að hafa hitt Luciu Alþingi við Austurvöll þingmenn greiddu atkvæði um tillögur allsherjar-nefndar um ríkisborgararétt sem byggðu á nefndarstarfi þriggja þingmanna. mánudagur 30. apríl 2007 6 Fréttir DV Engar skýringar hafa komið fra m um hvers vegna Lucia Celeste Mo l- ina Sierra, unn usta sonar Jóní nu Bjartmarz umhv erfisráðherra fék k ríkisborgararétt eftir aðeins fimm t- án mánaða dvö l á Íslandi. Lögu m samkvæmt fá m akar íslenskra rí k- isborgara ekki la ndvistarleyfi nem a þeir séu orðnir 24 ára. Lucia er 21 á rs og hefði samkvæ mt því ekki feng ið dvalarleyfi fyrr e n eftir tæp þrjú ár væri hún gift un nusta sínum. Ek ki nema hún fengi u ndanþágu sem e r í valdi Alþingis að veita. Jónína Bjartmar z umhverfisráð- herra og þingm enn sem ákváð u hverjir skyldu fá ríkisborgarar étt neita því að ráð herra hafi beitt s ér eða þingmönnun um verði kunnug t um tengsl henna r og stúlkunnar. Þetta dugar þó e kki til að þagga niður efasemda raddir sérstakle ga vegna þess að ö ðrum hefur veri ð hafnað um ríkis borgararétt, þar á meðal flóttamön num. Rökin vantar Ragnar Aðalstein sson hæstarétt- arlögmaður telur að skýra þurfi b et- ur hvaða forsen dur liggja að ba ka þeim samþykktu m sem veittar vo ru að þessu sinni. H ann telur að fram til þess skorti rökin f yrir því að stúlkun ni var veittur ríkisbo rgararéttur. „Gallinn er sá að við vitum ekki hvers vegna eins tökum umsækjen d- um er veitt unda nþága hverju sin ni því slíkt er aldre i birt. Ástæðurn ar geta verið góðar o g gildar og frá þei m er hægt að skýr a með almennu m hætti án þess að tengja þær við ei n- staklinga. Í flestu m tilvikum ætti a ð vera hægt að upp lýsa um ástæður þó að einstaka mál geti verið mjög v ið- kvæm,“ segir Rag nar. „Töluvert be tri upplýsingar væri hægt að gefa u m hvers vegna eins taklingum var ve itt- ur ríkisborgararé ttur fyrir tíman n. Rökin vantar al veg í umræðun ni. Þessi unga kona virðist ekki ve ra flóttamaður, ekk i ríkisfangslaus og hún á ekki börn. Spurningin er hv ort eitthvað hafi bent til þess að hún ha fi þurft á vernd ís lenska ríkisins a ð halda. Það væri n ær lagi að skýra b et- ur frá þessu og se gja miklu meira e n sagt hefur verið.“ Tækifæri til spillin gar Kolbrún Halldó rsdóttir, þing- maður Vinstri græ nna, hefur áhygg j- ur af fordæmisg ildi málsins. Hú n setur spurningam erki við þær for - sendur sem lig gja að baki þe ss- ari ákvörðun. „Þ etta varpar skug ga á störf nefndari nnar sem fram til þessa hefur notið trausts í þá veru a ð ekki væri verið að misnota aðstöðu á einn eða neinn h átt. Hingað til he f- ur verið lögð áh ersla á mannúða r- og sanngirnisást æður en nú mæ tti halda að forsend ur séu breyttar þ ví þær virðist ekki eiga við í þessu til- viki. Þetta hlýtur að vera fordæm is- gefandi. Ég hef áh yggjur af því að n ú geti allir ungir er lendir ríkisborga rar sem eru trúlofað ir Íslendingum o g hafa verið hér í s kamman tíma só tt um þessa unda nþágu. Mér þæ tti nær að afnema ó sanngjarna 24 ár a reglu sem ríkiss tjórnin leiddi í l ög fyrir skemmstu,“ segir Kolbrún. „Nefndarmenn v erða að standa undir þeim trún aði sem þeim v ar falin. Getur veri ð að stjórnarflok k- arnir séu að nota sér þetta tækifæ ri til pólitískrar sp illingar?“ spyr K ol- brún. „Þetta má ekki vera persón u- leg leið þingman na til að koma ei n- hverjum tengdu m sér inn í kerf ið. Rök umhverfisrá ðherra nægja ek ki. Af hverju er þess ari stúlku, sem h ef- ur verið hér í þe tta skamman tím a, veittur ríkisbor gararréttur þeg ar fjöldi flóttamann a hefur ekki hlo t- ið náð. Það verð ur að fá það fram í dagsljósið eftir hvaða reglum v ar þarna starfað o g þingheimur er skuldbundinn þj óðinni að greina frá þessu.“ Margvíslegar aðst æður Fjórir þeirra se m fengu ríkis- borgararétt á sa ma tíma og Luc ia eru fæddir á Ísla ndi og eiga íslen skt foreldri. Þetta ko m fram þegar D V kannaði aðstæðu r þeirra sem feng u ríkisborgararétt. Rætt var við fólk ið sjálft og aðstande ndur þeirra. Tveir einstakling ar eru eldri hjón sem eiga afkome ndur á Íslandi se m eru með íslensk an ríkisborgararé tt. Annað par fékk r íkisborgararétt ef tir að hafa áður feng ið dvalarleyfi hér af mannúðarástæð um. Ein þeirra se m fengu ríkisborgar arétt er kjörbarn ís- lenskra foreldra s em fluttu nýlega til Íslands og einn e r af íslenskum æ tt- um en fæddur er lendis. Ekki fengust upp lýsingar um að- stæður átta nýrra ríkisborgara af á tj- án. Einn vildi ekk i svara og ekki ná ð- ist í aðra. Vísben dingar voru þó u m að í það minnsta einn ætti ætting ja á Íslandi með ís lenskan ríkisbor g- ararétt. Það fékk st hins vegar ek ki staðfest. Skemmsta dvöl fy rir veitingu Hildur Dungal, f orstjóri Útlend- ingastofnunar ne itar því að nokku r úr stjórnkerfinu hafi haft samban d við stofnunina vegna málsins og segist heldur ekk i þekkja dæmi þe ss að útlendingi haf i verið veittur rík is- borgararéttur eft ir jafnskamma dv öl á Íslandi og unnu sta sonar umhver f- isráðherra. „Ég tjái mig ekki u m mál einstakl- inga, en vaninn með almenn rík is- borgaramál er a ð Útlendingastof n- un er gert að veit a umsögn um hv ort umsækjandi sta ndist tímaskilyr ði um dvöl hér á lan di. Við getum bei n- línis ekki veitt ják væða umsögn um neinn sem hefur ekki dvalist hér nægilega lengi til þess að uppfylla tímaskilyrðin. Eð li málsins sam- kvæmt gátum við því ekki mælt með að viðkoma ndi aðili fengi ríkisborgararétt,“ segir Hild- ur Dungal, forst jóri Útlend- ingastofnunar, um hvort rétt sé að stofnunin hafi mælst gegn því að Luc ia Celeste Molina Sierra fe ngi íslensk- an ríkisborgararé tt. „Þessar umsagni r eru ekki bindandi og það er rétt að taka það fram að okka r umsögn hef- ur mun meira væ gi þegar málin eru í eðlilegum fa rvegi hjá dóms- málaráðuneytinu , heldur en þegar málið fer fyrir allsherjar- nefnd. Mál sem fara fyrir nefndin a eru í langflestum tilvikum þess eð l- is að viðkomandi uppfylla ekki ski l- yrði sem Útlendin gastofnun setur.“ ENGAR SKÝRINGAR GE FNAR „Við höfum veri ð saman í um fjögur ár. Við ky nntumst þegar é g var skiptinemi í Gvatemala ári n 2002 og 2003,“ se gir Birnir Orri Pé t- ursson, sonur J ónínu Bjartmar z, í samtali við DV . Hann segir kæ r- ustu sína, Luciu Celesete Molin a Sierra, hafa gagn gert komið hing - að til lands til þess að búa me ð honum. Hún ha fi farið í Háskól a Ísland til þess að læra íslensku og það gangi mjög vel enda sé hú n góð málamanne skja og tali nokk - ur tungumál. Í G vatemala hafi hú n stundað nám í lö gfræði í tvö ár en hafi ekki lagt í að halda áfram me ð námið hér, því þ ótt íslenskukunn - átta hennar sé g óð er hægara sa gt en gert að nema lög á íslensku eft ir ekki lengri dvöl. Saman í fjögur ár Jónínu Bjartmarz Ragnar Aðalstein sson 4 - fædd á Ísland i og annað foreldri íslenskt 2 - eldri hjón sem eiga börn með íslenskan ríkisbo rgararétt 2 - flóttamenn se m höfðu fengið landvistarleyfi af mannúðarástæð - um 1 - kjörbarn íslen skra foreldra, fjölskyldan nýleg a flutt til landsins 1 - af íslenskum ættum en fæddur erlendis 8 - ástæður óþek ktar eða óstaðfestar VEITING RÍKISBORGARARÉ TTAR HJöRdÍS RuT Sig uRJónSdóTTiR blaðamaður skrifa r: hrs@d v.is DV Fréttir mánudagur 30. apríl 2007 7 Lög gera ráð fyri r að Alþingi fjall i um allar þær um sóknir um íslens k- an ríkisborgarar étt sem Útlendin ga- stofnun og utan ríkisráðuneyti h afa hafnað. Á vegu m allsherjarnef nd- ar Alþingis starf ar undirnefnd s em hefur það eina h lutverk að fara y fir undanþágubeiðn irnar. Þrír fastafu ll- trúar voru valdir í upphafi kjörtím a- bilsins. Tvisvar sinnum á ári m ælir nefndin með un danþágum og þ að eru síðan þingm enn sem kjósa u m málið. Á yfirsta ndandi kjörtíma bili hafa fulltrúar n efndarinnar ver ið þeir Bjarni Bened iktsson Sjálfstæð is- flokki, Guðjón Ó lafur Jónsson Fra m- sóknarflokki og Guðrún Ögmun ds- dóttir Samfylkin gu. Þann sextán da mars síðastliðin n var samþykk t á Alþingi að veita 18 einstaklingu m ríkisborgararétt eftir að fulltrúar nir þrír höfðu farið vel yfir hvers veg na hver og einn sky ldi hljóta samþy kkt. Einn þeirra sem hlutu ríkisborga ra- rétt er væntanle g tengdadóttir J ón- ínu Bjartmarz um hverfisráðherra e n hún er skráð me ð lögheimili hjá r áð- herranum. Guðr ún og Bjarni ne ita bæði að hafa vita ð af þessum teng sl- um við afgreiðs lu málsins og se gja afgreiðslu málsin s fullkomlega eð li- lega. Guðjón Óla fur neitar að sva ra. trausti@dv.is Gögnin fóru í tætarann Einróma samstaða Bjarni Benediktss on þingmaður Sjálfs tæðisflokks „Það eru engin rök fyrir þeirri g agnrýni sem he fur verið höfð uppi. Ég vissi ekki af neinum tengslum . Það var einróma sam staða um afgreið slu málsins, nú sem endranær. Að þ essu máli var e kki staðið með öðrum hætti heldur en gert hefur verið undanfarin ár. N efndin settist niður me ð fulltrúa dóms málaráðuneytis og Út- lendingastofnun ar og fór vel yfir h verja og eina um sókn. Farið er vandleg a yfir öll rök sem lágu fyrir og að mínu mati er óviðeigan di að fjalla um pe rsónulegar upplý sing- ar og rök að bak i hverjum einsta klingi sem samþ ykktur var. Þetta eru ein faldlega trúnaða rmál. Það er alve g klárt að eðlilega var st aðið að þessari v eitingu og ég viss i ekki af neinum tengsl um.“ Vissi ekki um tengsl Guðrún Ögmund sdóttir þingmaður Samfy lkingar „Ég get svarið þa ð að ég hafði ekk i hugmynd um þ essi tengsl enda er m aður ekki í slíkum pælingum þegar verið er að vinna þessi mál. Um þau gil dir trúnaður og é g virði hann. Ég veit ekk i einu sinni hvað hún heitir þessi stúlka. Þessi niðurstaða var ekkert öðruv ísi en allar aðrar niður- stöður sem feng ust. Hugsunin m eð nefndinni er sú að fækka fulltrúunu m til að tryggja ö rugga málsmeðfe rð og trúnað. Allir þeir sem hlutu samþ ykkt höfðu fullgi ld rök að baki. Ég man ekki nákvæmlega hvaða rök lágu a ð baki þessari ákveðnu s amþykkt og þega r maður er búinn að af- greiða málin þá g leymir maður þe im. Öll gögn um þessa einstaklinga fóru í tætarann fyrir hálfum mánuði síðan enda sitjum við e kki áfram með sv ona trúnaðargög n.“ Uppsögn þrátt fyrir að sannanir skorti David Blunkett, þáverandi inn- anríkismálaráðh erra Breta, neyd d- ist til að segja af sér í desemb er 2004 eftir að up p komst að ráð u- neyti hans hafði haft afskipti af u m- sókn barnfóstru fyrrverandi un n- ustu Blunketts um landvistarle yfi. Allt frá því að fy rstu fréttir af m ál- inu birtust í f jölmiðlum neit aði Blunkett ávallt a ð hafa haft afski pti af málinu en fy rirskipaði opinb era rannsókn. Hún leiddi í l jós að umsókn barnfóstrunnar hefði hlotið flý ti- meðferð. Umsó kn hennar he fði verið afgreidd h eilu ári fyrr en e ðli- legt hefði mátt teljast. Í tölvupó sti frá ráðuneyti B lunketts til útle nd- ingastofnunar, s em birtur var í f jöl- miðlum, var u msókn stúlkun nar tilgreind og beð ið um flýtimeðf erð fyrir hana, en „enga greiða“. E kki tókst að sanna b ein tengsl Blunk etts við tölvupóstinn , né heldur bein af- skipti hans af má linu. Það þótti h ins vegar sannað að tölvupóstur inn hefði komið inn an úr ráðuneyti nu og það sannaði í það minnsta ób ein afskipti Blunket ts af afgreiðslu u m- sóknarinnar. Blunkett sagðis t í viðtölum við fjölmiðla ekki m una til þess að h afa sent töluvpóstin n, né heldur mu na eftir að hafa haf t afskipti af máli nu. Hann vildi þó ek ki kenna embæt tis- mönnum ráðun eytis síns um m álið og tæki þess í sta ð fulla ábyrgð á því sjálfur með því að segja af sér. Þ að gerði hann ekki vegna þess að ha nn væri sekur, hel dur vegna þess að ríkisstjórnin hef ði beðið álitshne kki vegna málsins. Í viðtali við bres ka ríkissjónvarp - ið, BBC, eftir að B lunkett sagði af s ér var hann spurðu r hvort hann he fði gert eitthvað ran gt. Svarið var: „N ei, ég gerði ekkert rangt. Ef ég h efði gert það, myndi ég segja frá því.“ Blunkett sagði af sér david Blunkett , fyrsti blindi ráðherra Bre tlands, varð að seg ja af sér vegna flýtimeð ferðar sem landvis tar- beiðni barnfóstru unnustu hans fékk . „Ég hef svo hrein an skjöld að ég leyfði mér að gle ðjast þegar þetta var í höfn, ég gla ddist með henni og sagði fólki í k ringum mig frá þessu því ég h afði ekkert að fela,“ segir Jónín a Bjartmarz. Jónína vill ekki tjá sig efnis- lega um af hve rju kærasta son - ar hennar fékk ríkisborgararét t á grundvelli la gafrumvarps all s- herjarnefndar. H ún fullyrði að h ún hafi ekki á nokk urn hátt beitt sé r fyr- ir eða reynt að hafa áhrif á að konan fengi ríkisborga rarétt. Hún segi r þá þrjá nefndarmenn a llsherjarnefndar sem af- greiddu ríkisbo rgararéttinn ek ki hafa vitað á nokkurn hátt um tengsl h ennar við ungu konun a. „Bjarni Bened ikts- son, Guðrún Ög mundsdóttir og Guð- jón Ólafur Jónss on hafa sagt það í fjöl- miðlum að ekke rt óeðlilegt hafi verið við afgreiðsluna og að þau hafi ekki vitað um tengsl m ín við hana enda lagði ég mig í líma við að tengsl okkar kæ mu hvergi fram,“ segir Jón ína Bjartmarz. H ún segist einnig vita sem fyrrverandi va raformað- ur allsherjarnefn dar að ekkert óe ðlilegt sé viðhaft við afgr eiðslu umsókna úr nefnd- inni og því leyfi hún sér að fully rða að svo eigi ekki heldur við í þessu tilfe lli. „Ég tel ekki rétt að veri ð sé að tengja m ig við þetta mál þar sem ek kert óeðlilegt h efur komið fram.“ hrs@dv.is Hef hreinan skjöld Ekkert óeðlilegt J ónína Bjartmarz segist e kki hafa beitt sér fyrir því að unnust a sonar hennar fengi ríkisborgara rétt. Svarar ekki Guðjón Ólafur Jó nsson þingmaður Framsóknarflokk s Þrátt fyrir ítreka ðar tilraunir síðu stu daga hefur G uðjón Ólafur ekki veitt svör í m álinu. Blaðamað ur hefur ítrekað r eynt að ná í hann undanfarið, bæð i í heimasíma og farsíma, en án á rangurs. Föstudagur 4. maí 200722 Fréttir DV Dómstóll götunnar Finnst þér eðlilega staðið að því hvernig tengdadóttir Jónínu BJartmars Fékk ríkisBorgararétt? Magnús Ársælsson „Þetta er ekkert annað en enn ein rjómatertan fyrir framsókn. Hún (Jónína) ætti að segja af sér.“ Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir, ellilífeyrisþegi „Þetta er algjört hneyksli og Jónína á að bera ábyrgð á sínum gjörðum.“ Kristján V. Gunnarsson, ellilífeyrisþegi „Þetta er ekkert annað en upphlaup fjölmiðla út af kosningunum.“ Oddur Sturluson John, hótel- starfsmaður „Ég ætla ekki að kjósa Framsóknar- flokkinn út af málinu.“ Stöðumælavörð- ur 10 „Þetta er spilling. Ég er viss um að hún Jónína hafi haft áhrif á þetta.“ Sigrún Halldórs- dóttir „Þetta getur verið réttlætanlegt. En þjóðin þarf betri skýringar á þessu.“ Logi Pétursson, múrarameistari „Þetta er skítamál og fáránlegt að vera gera þetta rétt fyrir kosningar sjálfur.“ Kristján Benjamínsson, múrari „auðvitað var þetta allt fixað og óeðlilegt. Ég vil betri svör frá henni.“ Ómar Egilsson, verkamaður „mér finnst hálfgerð skítalykt af þessu. Það hefði verið langbest að fyrir hana að viðurkenna að þessu hefði verið veitt fyrirgreiðsla.“ Grétar Ottósson, leigubílstjóri „Ekkert nema gott um þetta mál að segja. Það má líkja þessu við það þegar íþrótta- menn fá ríkisborg- ararétt fljótt, ekkert að þessu.“ Sigurjón Tracy, leigubílstjóri „Þetta er óskaplegt klúður og mér finnst hún eyðileggja flokkinn innan frá með þessu.“ Ómar Friðriks- son, leigubíl- stjóri „Þetta er algjör spilling og hún ætti að segja af sér.“ Umdeild afgreiðsla ríkisborgararéttar stúlku tengdri Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra vekur tortryggni fyrir margra hluta sakir. Hún er um sumt frábrugðin öðrum veitingum ríkisborgararéttar. VEITING RÍKISBORGARA- RÉTTAR TORTRYGGÐ TRAuSTi HAFSTEinSSOn blaðamaður skrifar: trausti@dv.is F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð miðvikudagur 2. maí 2007 dagblaðið vísir 52. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 15 ára farþegi höfuðkúpubraut björn SteinSSon leigubílStjóra: Lögmaður ákærður fyrir kyn-ferðisbrot Brotið áði að heilanum fréttir tónlist >>Söngvarinn Garðar Thor Cortes í viðtali við tímaritið Newsweek. Íran: knar líkur á stjórnarskiptum Útlit brads Pitt og rödd Pavarottis fréttir Liverpool áfram sport Jónína fór g gn tilmælum >> Ósáttur við ákæruna sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stuttu. -- móðir árásarmannsins er miður sín. hún ætlar að setja sig í samband við Björn bílstjóra. hún grætur örlög sonar síns. Sjá bls. 2. meistaradeildin: Pr en ta ð í m or gu n >> Ósætti er um fyrirhugaða frístunda-byggð í Stórarjóðri í Mývatnssveit. „Engu að síður hefur DV það eftir áreiðanlegum heimildum að nefndin hafi verið búin að leggja umsókn hennar til hliðar og ákveðið að hún yrði ekki samþykkt að þessu sinni.“ umfjöllun DV Ljóst er að aðstæður verðandi tengd dóttur u verfisráðhe ra eru ö r vísi a n rra s f ngu ríkisborg- ararétt á s ma tíma g hún.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.