Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Blaðsíða 36
FÖSTUdagUr 4. MaÍ 200736 Sport DV ÚRSLIT: Karlaflokkur Sæti Nafn Stig 1 guðmundur Vigfússon 200 2 Björn Thomas 133 3 Kristján Sveinsson 132 4 Jón Skírnir 108 5 Bragi Þorsteinsson 81 6 ragnar Karl Ágústsson 30 7 garðar Sigurjónsson 26 Kvennaflokkur 1 anna Lára Steingrímsd. 23 2 Heiða Jónsdóttir 11 3 Sigríður Magnúsdóttir 1 Þrátt fyrir að það hafi verið dálít- ið kalt í veðri voru aðstæður prýði- legar þegar keppnin fór fram. Þetta var fyrsta mótið í flúðafimi og gaf það stig til Íslandsmeistaratitils. Flúðafimi gengur út á að sýna list- ir sínar í vatni og reyna keppendur að snúa sér í hringi á kajaknum og gera einhverjar óvæntar kúnstir. Gefin eru stig fyrir mismunandi kúnstir sem ræðarar sýna. Guðmundur Vigfús- son sigraði í karlaflokki en Anna Lára Steingrímsdóttir sigraði í kvenna- flokki. Sumardagskrá Kayakklúbbsins hófst í Elliðaánum um síðustu helgi. Þar var keppt í svokölluðu Elliðaárrodeo, sem er flúðafimi á straumkajak. Nokkrir vaskir ræðarar voru mættir til þess að sýna hvað í þá væri spunnið. Stefán Karlsson ljósmyndari DV myndaði átökin eins og honum einum er lagið. FIMI Á bólakafi Keppendur dvöldu stundum lengi undir yfirborðinu. Einbeittur Einbeitingin skein úr augum Braga Þorsteinssonar. Snúningur á leiðinni Keppendur fá stig fyrir að snúa sér í hálfhringi. íElliðaám Í bullandi straumi Keppendur þurftu að glíma við straumharða Elliðaá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.