Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2007, Síða 36
FÖSTUdagUr 4. MaÍ 200736 Sport DV ÚRSLIT: Karlaflokkur Sæti Nafn Stig 1 guðmundur Vigfússon 200 2 Björn Thomas 133 3 Kristján Sveinsson 132 4 Jón Skírnir 108 5 Bragi Þorsteinsson 81 6 ragnar Karl Ágústsson 30 7 garðar Sigurjónsson 26 Kvennaflokkur 1 anna Lára Steingrímsd. 23 2 Heiða Jónsdóttir 11 3 Sigríður Magnúsdóttir 1 Þrátt fyrir að það hafi verið dálít- ið kalt í veðri voru aðstæður prýði- legar þegar keppnin fór fram. Þetta var fyrsta mótið í flúðafimi og gaf það stig til Íslandsmeistaratitils. Flúðafimi gengur út á að sýna list- ir sínar í vatni og reyna keppendur að snúa sér í hringi á kajaknum og gera einhverjar óvæntar kúnstir. Gefin eru stig fyrir mismunandi kúnstir sem ræðarar sýna. Guðmundur Vigfús- son sigraði í karlaflokki en Anna Lára Steingrímsdóttir sigraði í kvenna- flokki. Sumardagskrá Kayakklúbbsins hófst í Elliðaánum um síðustu helgi. Þar var keppt í svokölluðu Elliðaárrodeo, sem er flúðafimi á straumkajak. Nokkrir vaskir ræðarar voru mættir til þess að sýna hvað í þá væri spunnið. Stefán Karlsson ljósmyndari DV myndaði átökin eins og honum einum er lagið. FIMI Á bólakafi Keppendur dvöldu stundum lengi undir yfirborðinu. Einbeittur Einbeitingin skein úr augum Braga Þorsteinssonar. Snúningur á leiðinni Keppendur fá stig fyrir að snúa sér í hálfhringi. íElliðaám Í bullandi straumi Keppendur þurftu að glíma við straumharða Elliðaá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.