Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 24
fimmtudagur 17. maí 200724 Helgarblað DV Eins og rótfast tré Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona og tón- smiður hefur verið búsett í Los Angeles í fimmtán ár. Það er fyrst núna sem hún finnur fyrir sterkri löngun til að setjast aftur að á Íslandi. Sem er kannski svolítið sérkennilegt þar sem hún er nýgift. Hún er ósátt við að hafa verið skráð úr landi án sinnar vitundar og vill að „Bónusgæjarn- ir“ taki að sér fjármálastjórn Íslands. dv myndir gúndi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.