Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 43
DV Helgarblað fimmtudagur 17. maí 2007 43 Það hlýtur að vera sérkennileg stund að stíga fæti á æskustöðvarnar eftir fimmtíu ára fjarveru frá þeim. Þá tilfinningu upplifði Helgi Tómasson, stjórn- andi San Francisco-ballettsins á þriðjudaginn, daginn eftir að hann var sæmd- ur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.HÖRPUSLÁTTUR OGhuldumál Í kirkjugarðinum. Eftir stundina í Landakirkju óskaði Helgi eftir því að fara í kirkjugarðinn. Þar átti hann stutta stund ásamt sr. Kristjáni Björnssyni og arnari Sigmundssyni, sem var leiðsögumaður dagsins.  DVmyndirGúndi Skemmtilegur prestur Séra Kristján Björnsson, prestur í Landakirkju, sagði merka sögu kirkjunnar. forseti íslands lék á alls oddi, spurði Helga fróðlegra spurninga um komu sína í kirkjuna og stjórnaði ljósmyndatöku. Lifað í núinu Helgi og Ólafur ragnar eru greinilega menn sem lifa í núinu. amstur hversdagsleikans var á bak og burt og verkefni morgundagsins voru nákvæmlega það, verkefni morgundagsins. Á Stórhöfða fólk lét vind og vatn ekki aftra sér frá að ganga upp að Stórhöfða og heilsa upp á Óskar Sigurðsson veðurathugunarmann, sem er sá eini sem sinnir því starfi á landinu þar sem aðrar veðurathugunarstöðvar eru sjálfvirkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.