Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 43
DV Helgarblað fimmtudagur 17. maí 2007 43
Það hlýtur að vera sérkennileg stund að stíga fæti á æskustöðvarnar eftir
fimmtíu ára fjarveru frá þeim. Þá tilfinningu upplifði Helgi Tómasson, stjórn-
andi San Francisco-ballettsins á þriðjudaginn, daginn eftir að hann var sæmd-
ur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.HÖRPUSLÁTTUR OGhuldumál
Í kirkjugarðinum. Eftir stundina í Landakirkju óskaði Helgi eftir því að fara í kirkjugarðinn. Þar átti hann stutta
stund ásamt sr. Kristjáni Björnssyni og arnari Sigmundssyni, sem var leiðsögumaður dagsins.
DVmyndirGúndi
Skemmtilegur prestur Séra Kristján Björnsson, prestur í Landakirkju, sagði merka
sögu kirkjunnar. forseti íslands lék á alls oddi, spurði Helga fróðlegra spurninga um
komu sína í kirkjuna og stjórnaði ljósmyndatöku.
Lifað í núinu Helgi og Ólafur ragnar eru
greinilega menn sem lifa í núinu. amstur
hversdagsleikans var á bak og burt og verkefni
morgundagsins voru nákvæmlega það,
verkefni morgundagsins.
Á Stórhöfða fólk lét vind og vatn ekki aftra sér frá að ganga upp að Stórhöfða og
heilsa upp á Óskar Sigurðsson veðurathugunarmann, sem er sá eini sem sinnir því
starfi á landinu þar sem aðrar veðurathugunarstöðvar eru sjálfvirkar.