Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 43
DV Helgarblað fimmtudagur 17. maí 2007 43 Það hlýtur að vera sérkennileg stund að stíga fæti á æskustöðvarnar eftir fimmtíu ára fjarveru frá þeim. Þá tilfinningu upplifði Helgi Tómasson, stjórn- andi San Francisco-ballettsins á þriðjudaginn, daginn eftir að hann var sæmd- ur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.HÖRPUSLÁTTUR OGhuldumál Í kirkjugarðinum. Eftir stundina í Landakirkju óskaði Helgi eftir því að fara í kirkjugarðinn. Þar átti hann stutta stund ásamt sr. Kristjáni Björnssyni og arnari Sigmundssyni, sem var leiðsögumaður dagsins.  DVmyndirGúndi Skemmtilegur prestur Séra Kristján Björnsson, prestur í Landakirkju, sagði merka sögu kirkjunnar. forseti íslands lék á alls oddi, spurði Helga fróðlegra spurninga um komu sína í kirkjuna og stjórnaði ljósmyndatöku. Lifað í núinu Helgi og Ólafur ragnar eru greinilega menn sem lifa í núinu. amstur hversdagsleikans var á bak og burt og verkefni morgundagsins voru nákvæmlega það, verkefni morgundagsins. Á Stórhöfða fólk lét vind og vatn ekki aftra sér frá að ganga upp að Stórhöfða og heilsa upp á Óskar Sigurðsson veðurathugunarmann, sem er sá eini sem sinnir því starfi á landinu þar sem aðrar veðurathugunarstöðvar eru sjálfvirkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.