Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 50
fimmtudagur 17. maí 200750 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Hvað ertu að gera? Ég var að klára fyrsta árið mitt í grafískri hönnun í Listaháskólanum og dJ-ast. Heimasíða vikunnar ? http://whiteninjacomics.com af því að þar eru fyndnustu og steiktustu myndasögur sem fyrirfinnast á netinu. Kemur oftast ný saga á tveggja daga fresti. Ef ekki þessi þá er það tvímælalaust http://www.beatport.com þar kaupir þú bestu danstónlistina í dag. Heimir segir: Bleikur er bestur, bleikur er Bleiki pardusinn, Barbapabbi og að sjálfsögðu Cheshire kötturinn snjalli í Lísu í Undralandi. Við verðum að vera soldið sumarleg í bleiku því það er svo krúttlegt. Jade Jagger glamúrgella Jade Jagger er dóttir rokkarans mick Jagger og Bianca Jagger. Hún heitir fullu nafni Jade Sheena Jezebel Jagger og er skartgripahönnuður og fyrirsæta. Jade Jagger býr ýmist í London eða ibiza ásamt dætrum sínum tveimur og kærasta. Hún er ekki bara töff heldur algjört eðalrokk Við svífum um á bleiku skýi miu miu, aW 2007/2008. HHH gyllti Kötturinn 6.200.- gyllti Kötturinn 6.200.- gyllti Kötturinn 3,800.- trilogia, Erotokritos 34.800.- trilogia, Laundry industry 11.500.- trilogia, alexander mcQueen 18.900.- Kronkron, umbro by Kim Jones 16.900,- Kronkron, Henrik Vibskov, 16.500,- Kronkron, Henrik Vibskov, 11.900,- Kronkron, Humanoid, 11.900.- Spútnik, 1.500.- Kisan, Sonia rykiel, 4.900.- Kronkron, 3.800,- givenchy, aW 2007/2008. Heimir Héðinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.