Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2007, Blaðsíða 29
03:25 Óstöðvandi tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 On the Lot Nú leitar Mark Burnett að efnilegum leikstjóra og hefur fengið Steven Spielberg til liðs við sig 18:00 Bak við tjöldin 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 Póstkort frá Arne Aarhus 20:00 All of Us (13:22) Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrvera 20:30 How Clean is Your House? (7:13) 21:00 Design Star (6:10) 22:00 Angela's Eyes (8:13) 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Runaway Ný bandarísk spennusería í 9 þáttum um fjölskylduföður á flótta með alla fjölskylduna eftir að hann er ranglega sakaður um morð. Fjölskyldan verður að fara huldu höfði og vera skrefinu á undan lögregl 01:00 Sex, love and secrets 01:50 Vörutorg 02:50 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:35 Entertainment Tonight 20:00 Jake In Progress 2 (3:8) 20:25 True Hollywood Stories (3:8) (Sannar sögur) 21:15 Smallville (1:22) Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 Cold Case (24:24) Hörkuspennandi lokaþáttur þar sem Lily og félagar hennar rannsaka morð á heilli fjölskyldu. 22:45 The 4400 (1:13) (Heimkoman) Síðastliðin 50 ár hafa 4400 einstaklingar horfið frá heimilum sínum um gervöll Bandaríkin. Dag einn snúa þeir allir aftur þegar stór eldhnöttur fellur til jarðar frá geimnum. 23:30 Joan of Arcadia (14:22) (e) (Jóhanna af Arkadíu) 00:15 Entertainment Tonight (e) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV þriðjudagur 17. júlí 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Jericho lögreglufulltrúi – Að myrða og skapa Breskur spennumyndaflokkur um lögreglufulltrúann Michael jericho og samstarfsmenn hans sem glíma við erfið mál. þessi mynd gerist á Valentínusarmessu árið 1958. Charles Hewitt, vísindamaður sem fæst við vetnissprengjutil- raunir, finnst látinn á bakka Tempsár. ▲ Sjónvarpið kl. 22.25 Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 X-Men Evolution 19:30 X-Men Evolution 20:00 X-Men Evolution 20:30 X-Men Evolution 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter's Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Pororo 05:00 Bob the Builder 05:30 Thomas the Tank Engine 06:00 Mr Bean MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00 MTV's Best Show Ever 09:05 Music Mix 11:00 I'm From Rolling Stone 11:30 Music Mix 13:00 Rob & Big 13:30 Wishlist 14:00 Made 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Music Mix 16:30 This is the New Shit 17:00 The Rock Chart 18:00 MTV's Little Talent Show 18:30 Laguna Beach 19:00 The Hills - The first season of The Hills followed Lauren (LC from Laguna Beach) as she made the move to Los Angeles to chase her dreams of entering the fashion business, and attend college. 19:30 Engaged And Underage 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Rob & Big 21:30 Pimp My Ride 22:00 Alternative Nation 23:00 Music Mix 04:00 Breakfast Club Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Desperate Housewives eru harðir í horn að taka. Ekki er liðin nema rúm vika síðan stjörnuparið Eva Longor- ia og Tony Parker staðfestu heit sín en framleiðendurnir hafa nú þegar bann- að þeim skötuhjúum að eignast börn. Brúðkaup þeirra hjóna var, eins og kunnugt er, ævintýri líkast og vafalaust fylgdu lostafull ævintýri í kjölfarið. Þættirnir hafa aldrei verið vinsælli og því skal engan undra að framleiðend- ur þáttanna hafi farið þess á leit við Evu að þau hafi hemil á ævintýragirninni. Ekki má raska handriti þáttanna, hvað þá lífi hinnar kröfuhörðu og snobbuðu Gabrielle Solis. Eva segir að þau séu sátt við kröf- urnar. „Þetta er hið besta mál. Við vilj- um taka því rólega og hafa tíma út af fyrir okkur, en við erum bæði mikið fyr- ir börn.“ Lúkas endurfæddur Lúkas lifir. Þetta eru ánægjuleg tíðindi og þá sérstaklega vegna þess að ungur maður liggur ekki lengur undir þungum ásökun- um bloggara. Að sjálfsögðu óska ég eiganda hundsins til hamingju með að hafa endurheimt hann úr helju. Sem er þá kominn í hóp með Maríu mey um að endurheimta nákominn. Ekki leiðum að líkjast þar. Fyrir utan kraftaverkið sjálft er það aðeins eitt sem þetta mál leiðir af sér – það gjaldfellir bloggara. Hingað til hafa menn komið misvirðulegir til dyranna á bloggunum og reynt að koma skynsöm- um skoðunum og álitum áleiðis. Þetta sýnir að framganga bloggara og þeirra sem taka þátt í umræðum á netinu getur beinlínis verið hættuleg. Mannorð eru keyrð í svaðið af mönnum sem ættu að vera vopnaðir heykvíslum og kyndlum í stað lyklaborðs. Ekki þarf meira en eina manneskju á barnaland.is, nafnlausa að sjálfsögðu, til að segjast hafa séð ódæðið framið. Þá trúa allir því sem sagt er. Hvort um smásálarhátt er að ræða eða eitthvað annað verður ekki fjölyrt um hér. Þetta minnir þó óneitanlega á rætnar tungur í litlum þorpum þar sem tilgangurinn er ekki sá að segja sannleik- ann – heldur að segja eitthvað og það sem fyrst. Bloggið er nauðsynlegur miðill til skoðanaskipta. Þar fer fram hin raunverulega þjóðfélagsumræða. Hún er ekki lengur á síðum dagblaðanna eins og tíðkaðist á árum áður. Umræðan gekk í end- urnýjun lífdaga með netinu, vonandi að hin vitiborna tegund snúi aftur, líkt og Lúkas. Þá er bara bíða þess að Geirfinnur snúi aftur og Sævar Ciesi- elski verði hreinsaður af öllum sökum. En ætli einhver bloggarinn sé ekki búinn að sjá sannleikann í því máli líkt og með Lúkas. 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Nætur- tónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Heima er best 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlusten- dum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurflut- tningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Haraldur Gíslason leysir Ívar af í dag 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Bjarni Arason á vaktinni á Bylgjunni í dag í stað Rúnars Róberts. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvalds- son, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústs- son með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Heima er best 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus 13.15 Á sumarvegi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Rokkað í Vittula 14.30 Í grænni lautu 15.00 Fréttir 15.03 Litir í tónum og orðum: Grænn 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Frétt- ir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Aug- lýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Á sumarvegi 19.40 Sumarsaga barnanna: Borgin við sundið 20.00 Hið fagra mun sigra að lokum 21.40 Slæðingur 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan 22.45 Kvöldtónar 23.10 Hvítu svingdívurnar Anita O´Day (6:9) 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Valur Grettisson veltir fyrir sér hvar Geirfinnur sé. Eva og Tony mega ekki eignast börn á næstunni: Bönnuð bör um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.