Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1977, Page 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1977, Page 12
6 gætu lzLkamlegt eða andlegt viðnám nokkurrar mannveru, nema rétt- mætar seu 1 lækninga-eÖa heilsuverndarskyni í þágu sjúklings. LÆKNI ER SÆMST að birta aimenningi uppgötvanir með mikiili gát. Sama máli gegnir um laaknisdóna, en gildi þeirra hefur ekki náð viðurkenningu læknastáttarinnar. ÞEGAR LÆKNIR ER KRAFINN vættis eða vottorðs, hlýðir honum að votta það eitt, er hann getur fært sönnur á. SKYLDUR LÆKNIS VIÐ S JÖKLING LÆKNI Má ALDREI GLEYMAST, hversu mikilsvert er að varðveita mannslíf, allt frá getnaði þess til grafar. LÆKNI BER AÐ AUÐSI?NA sjúklingi sínum fyllstu hollustu og greiða honum veg að öllum úrræðum vísindagreinar sinnar. Ef ekki er á færi læknis að leysa af hendi nauðsynlega rannsókn eða að- gerð, ber honum að leita fulltingis annars læknis, sem til þess er fær. LÆKNI BER AÐ GÆTA fyllstu þagmælsku um allt, er sjúklingur trúir honum fyrir, eða honum verður kunnugt vegna slíks trúnaðar. LÆKNI BER I VIÐLÖGUM að inna af hendi nauðsynlega læknishjálp, nema hann sé fullvxs þess, að hún verði látin í té af öðrum. SKYLDUR. LÆKNA HVERS VIÐ ANNAN LÆKNI BER AÐ BREYTA við stéttarbræður sína, svo sem hann kýs að þeir breyti við hann. LÆKNIR MA EKKI lokka til sxn sjúklinga frá stéttarbræðrum sínum. LÆKNI BER AÐ HALDA skilorð Genfarheits laskna, sem samþykkt hefur verið af Alþjóðafélagi lækna.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.