Læknablaðið : fylgirit - 15.06.1996, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 15.06.1996, Blaðsíða 4
4 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 32 Þorsteinn Sigurðsson. Myndina tók Guðbrandur Örn Arnarson vorið 1994. Formáli Um það leyti er Þorsteinn Sigurðsson var kjör- inn heiðursfélagi Læknafélags Austurlands lagði Örn Bjarnason, þáverandi ritstjóri og ábyrgðar- maður Læknablaðsins, drög að því að æviminn- ingar Þorsteins yrðu skráðar. Ræddi Örn í fyrstu við Þorstein ásamt Guðmundi Sigurðssyni lækni, en síðar æxluðust mál þannig að Þorsteinn talaði beint inn á segulband, en úrvinnsla fór fram á vegum Læknablaðsins. Ymissa hluta vegna hefur birting efnis dregist úr hömlu.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.