Læknablaðið : fylgirit - 15.06.1996, Page 4

Læknablaðið : fylgirit - 15.06.1996, Page 4
4 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 32 Þorsteinn Sigurðsson. Myndina tók Guðbrandur Örn Arnarson vorið 1994. Formáli Um það leyti er Þorsteinn Sigurðsson var kjör- inn heiðursfélagi Læknafélags Austurlands lagði Örn Bjarnason, þáverandi ritstjóri og ábyrgðar- maður Læknablaðsins, drög að því að æviminn- ingar Þorsteins yrðu skráðar. Ræddi Örn í fyrstu við Þorstein ásamt Guðmundi Sigurðssyni lækni, en síðar æxluðust mál þannig að Þorsteinn talaði beint inn á segulband, en úrvinnsla fór fram á vegum Læknablaðsins. Ymissa hluta vegna hefur birting efnis dregist úr hömlu.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.