Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 27

Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 27
19 jú, jú, segir RÓbert, menn voru mættir hér fyrir níu í morgun í spariskapinu með stóru kraftana. með sér, svo- leiðis að þetta ætti að hafast fyrir kaffi. Hvernig finnst þér þetta Ármann, svona miðao við netagerðastörf? Alveg ljómandi. Þið notið ekki steypubíla? Nei, nei, það eru svo ungir menn hér sem redda þessu. Og það var orð að sönnu. Guðsteinn Þorbjörnsson' og Ólafur IngimUjDdarson voru þarna galvaskir eins og tán- ingar. Ólafur sag$i okkur að það myndu fára um. 6.0 hrærur í þessa 30 stolpa. Svo það var nóg. að gera fyrir þá Sem. ýoi’ú yið hr.æri- vélina, þá Theódór Guðjóns- son, Pétur Ottósson og Ólaf. Þröstur Steinþórsson og ÞÓrólfur Þorsteinsson sáu um hj ólböruaksturinn. Sundlaugin verður 25m löng og 1lmbreið og imD Im djúp. Þarna verður því nóg sundrými fyrir stór og fj©l- menn mót, sumarbúðir og nem- endur skólans. Innsýn óskar Sameinuðu átaki til hamingju með framtakið og átakið og vonar að vel rætist úr sumaráætlununum. Hver vill ekki stinga sér í laugina að Hlíðardalsskóla einhvern tíma seinni part sumars?' gróáurhusíS Við grunninn að nýja gróðxohúsinu hittuim við Sig- urð Bjarnason að máli, . Hvernig gengur með gróðurhúsabyggingu? ÞÚ sérð það nú sjálfur,

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.