Kjarninn - 03.10.2013, Side 41

Kjarninn - 03.10.2013, Side 41
Öfgamaður í járnum Nikos Michaloliakos, leiðtogi öfga hægriflokksins Gullinnar dögunar, var fluttur handjárnaður af grímuklæddum lögreglumönnum til saksóknara á laugardag eftir að gríska lögreglan handtók stjórn flokksins og tugi meðlima hans. Flokksmennirnir eru grunaðir um aðild að morði á vinstrisinnuðum tónlistar manni. Handtökurnar voru gerðar aðeins einum degi eftir að Michalo- liakos hótaði að lama gríska þingið með því að draga þingflokk sinn af þingi. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.