Kjarninn - 03.10.2013, Side 43

Kjarninn - 03.10.2013, Side 43
Árleg uppskera á ítölsku Rivíerunni Í bröttum hlíðum Cinque Terre-svæðisins í norðvesturhluta Ítalíu gekk þessi vínbóndi og hugaði að vínviði sínum. Nú er uppskerutíð á vínekrum á Ítalíu en ekrurnar í Cinque Terre eru einstakar vegna þess í hve miklum bratta þær eru, nálægt sjó svo að fínum og söltum sjávarúða rignir reglulega yfir vínviðinn. Brattinn gerir það að verkum að uppskeruna verður að sækja með handafli því erfitt er að koma þungum vélum í hlíðarnar. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.