Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 83

Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 83
Krafturinn í kaosinu: Englar al- heimsins K annski er þetta endur- tekið efni – en erindið er ennþá brýnt. Englar alheimsins í Þjóðleikhúsinu er geðveik sýning. Við höfum öll gott af því að stíga inn í heim geðveikinnar og öruggustu æfingabúðinar eru mögu- lega í leikhúsinu. Ótti okkar við geðsjúkdóma og geð sjúklinga er ennþá mikill – þó að allir viti að Kleppur sé víða. Þessi ótti kristallast hvað best í tungumálinu og því hvern- ig við jöðrum fólk sem glímir við geðsjúkdóma – ef við höfum val viljum við helst ekki hafa það nálægt okkur. Og við tölum enn um að „missa vitið“. Núna eru Englar alheimsins leiksýning í Þjóð leik húsinu. Það er til marks um styrk magnaðrar sögu að hún beri þessar að laganir, endurvinnslu og af- byggingu. Sýningin sjálf ber öllum aðstandendum sínum frábært vitni, hún er hugvitsamleg, aðgengi- leg og hæfilega viðeigandi fyrir áhorfendur, dansandi á tryllings mörkunum. Mætti ég óska þess að næsta tríó (skáldverk/ kvikmynd/leiksýning) yrði Kaldaljós Vigdísar Gríms- dóttur? Hljóðheim- ur Harm- sögu Þ að er galdur að semja góða leikhústónlist. Það er alls ekki á allra færi. Þegar best tekst til er tón- listin eins og hjartsláttur; hljóðheimurinn auðgar allt sem sést og einnig það sem liggur milli línanna. Sam- talið þarf að vera gott því þar sem svo mörg skynfæri koma saman má eitt ekki stela frá öðru. Tónlist Johns Gr- ant varð eins og þriðja persónan í sýningunni á Harmsögu eftir Mikael Torfason, í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur, í Kassa Þjóðleikhússins. Tónlistin er meðal þess sem ég man best úr sýningunni. Sam- starf Grants og Kristins Gauta Einarssonar sem skóp hljóðmynd hennar hlýtur að hafa verið með afbrigðum gefandi. Treginn í músíkinni kallaðist vel á við stemmn- inguna í verkinu sjálfu, magnaði upp æsinginn, gaf aðstæðunum „botn“. Og þessi maður er með rosalega rödd sem hrein- lega smýgur inn í merg. Sýningin Harmsaga er nútímaleg þó að sagan sé bæði gömul og ný, aðdrag- andi ástríðuglæps eins og Sísifosmartröð þar sem fólk kemst ekki undan öm- urlegu hlutskipti sínu. eftir Kristrúnu Heiðu Hauksdóttur 01/01 kjarninn Exit Smelltu til að horfa á myndband við lag Hjaltalín af fjölunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.