Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 78

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 78
04/05 kjarninn Exit frá dúettinum á næstunni. KAJAK ku vera að vinna með hinum sænska Henrik Jonsson sem hefur hljómjafnað fyrir tónlistarmenn á borð við Lykke Li, Fever Ray og Peter Bjorn & John. Lord Pusswhip Vesturbæingurinn Þórður Ingi Jónsson hefur í nokkur ár verið að fást við tónlist undir ýmsum nöfnum og fyrir um það bil ári fór hann að búa til sveimkennda og drungalega hiphop-tónlist undir nafninu Lord Pusswhip. Ungur að árum lærði Þórður á píanó og hefur alla tíð haft mikla ástríðu fyrir tónlist. Þegar Þórður var tólf ára náði bróðir hans að spilla honum með því að kynna honum hljómsveitir á borð við Black Sabbath og Cypress Hill. Upp frá því gerðist Þórður pönkari og sökkti sér af mikilli áfergju í að hlusta á pönk og no wave-tónlist og í framhaldinu framsækna tónlist úr öllum áttum og ber tónlist hans þó nokkurn keim af því. Smelltu til að hlusta á Lord Pusswhitp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.