Kjarninn - 03.10.2013, Page 39

Kjarninn - 03.10.2013, Page 39
Stjórnarkreppa á Ítalíu Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, skipaði á dögunum ráðherrum flokks síns að segja af sér. Enrico Letta, forsætisráðherra í samsteypu stjórn Frelsisflokks Berlusconi, demókrata og tveggja annarra flokka, óskaði eftir stuðningi þingsins þó svo að ríkisstjórnin væri fallin. Svo virðist hins vegar sem Berlusconi muni reyna allt til að bjarga eigin skinni þó að stjórnmála kerfi Ítalíu standi eftir í rúst. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.