Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 19

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 19
03/04 kjarninn Bandaríkin krossferð sinni,“ sagði Barack Obama á blaðamannafundi eftir að ljóst varð að stjórnvöld fengju ekki frekari fjár- heimildir frá þinginu. Þessi staða kom síðast upp fyrir sautján árum í forsetatíð Bills Clinton. Þá stóð hún stutt og voru áhrifin óveruleg, meðal annars vegna þess að banda- ríska hagkerfið var í uppsveiflu á þeim tíma og efnahags- umhverfið einkenndist af miklum vexti. Því er ekki fyrir að fara nú. Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist á bilinu 1–2 prósent og atvinnuleysi er í hærra lagi, um 7,5 prósent. Af þessum ástæðum þykir lokunin á fjárstreymi hins opinbera – eða raunar heimild til frekari skuldsetningar ríkissjóðs – vera alvarlegt mál og ljóst að ekki má langur tími líða þar til síga tekur á ógæfuhlið hagkerfisins. Lög skulu standa Ný lög um sjúkratryggingar, sem hafa verið kölluð Obamacare á ensku, eiga að óbreyttu að taka gildi um ára Stopp Það er ekkert lítið mál þegar bandaríska þingið veitir ríkisstjórn ekki fjárheimildir til rekstrar stofnana. Þá ber öllum stofnunum að stöðva starfsemi tafarlaust. Umfjöllun new York Times um deilurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.