Kjarninn - 03.10.2013, Side 19

Kjarninn - 03.10.2013, Side 19
03/04 kjarninn Bandaríkin krossferð sinni,“ sagði Barack Obama á blaðamannafundi eftir að ljóst varð að stjórnvöld fengju ekki frekari fjár- heimildir frá þinginu. Þessi staða kom síðast upp fyrir sautján árum í forsetatíð Bills Clinton. Þá stóð hún stutt og voru áhrifin óveruleg, meðal annars vegna þess að banda- ríska hagkerfið var í uppsveiflu á þeim tíma og efnahags- umhverfið einkenndist af miklum vexti. Því er ekki fyrir að fara nú. Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist á bilinu 1–2 prósent og atvinnuleysi er í hærra lagi, um 7,5 prósent. Af þessum ástæðum þykir lokunin á fjárstreymi hins opinbera – eða raunar heimild til frekari skuldsetningar ríkissjóðs – vera alvarlegt mál og ljóst að ekki má langur tími líða þar til síga tekur á ógæfuhlið hagkerfisins. Lög skulu standa Ný lög um sjúkratryggingar, sem hafa verið kölluð Obamacare á ensku, eiga að óbreyttu að taka gildi um ára Stopp Það er ekkert lítið mál þegar bandaríska þingið veitir ríkisstjórn ekki fjárheimildir til rekstrar stofnana. Þá ber öllum stofnunum að stöðva starfsemi tafarlaust. Umfjöllun new York Times um deilurnar

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.