Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 91

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 91
03/03 kjarninn Exit Það er ekki bara verið að spila á bragðlaukana, það er verið að spila á tilfinningar og líkamleg viðbrögð sem ekki einu sinni upplýstir neytendur geta streist á móti. Salt, Sugar and Fat er frábærlega vel skrifuð bók og tekst að fjalla um hlutina á mjög hlutlausan hátt. Staðreyndirnar dæma sig alfarið sjálfar. Sagan er síðan krydduð með skemmtilegum lýsingum á vísinda- mönnum sem hafa fundið upp vörur sem eru daglegir gestir á mörgum bandarískum heimilum. Bókin fjallar um matvælaiðnaðinn út frá sögunni, fjárhagslegum staðreyndum, markaðslegum áherslum og vísindalegum staðreyndum. Fjölbreyttara samansafn af fróðleik finnst ekki í mörgum bókum og það gerir hana mjög skemmtilega aflestrar. Ég óttaðist að bókin væri of mikil predikun og í anda þeirra bóka sem fjalla eingöngu um heilbrigt mataræði en sú er alls ekki raunin. Staðreyndir eru látnar tala sínu máli og í hnotskurn útskýrir bókin hvernig næringar- innihald og hollusta hafa lútið í lægra haldi fyrir fjárhags legu heilbrigði matvælafyrirtækjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.