Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 35

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 35
03/04 kjarninn Kenía Sómalía og alþjóðavæðing hryðjuverkasamtaka Stjórnlaust hefur verið í meirihluta Sómalíu síðan 1991 er ríkisstjórn landsins var hrakin frá völdum. Í dag er við lýði ríkisstjórn studd af Afríkusambandinu, samstarfsaðilum þess og alþjóðasamfélaginu. Stjórnin hefur þó aðeins völd í höfuðborginni og stærstu borgum og bæjum – landsbyggðin er að miklum hluta til á valdi hinna ýmsu öfgasamtaka. Og hafa þau eins mismunandi markmið og þau eru mörg. Al- Shabab samtökin eru þeirra á meðal og hafa stefnt að því að komast til valda í Sómalíu til að stofna ríki byggt á bókstaf- legri túlkun íslam. Í fyrra birti leiðtogi samtakanna ávarp á veraldarvefnum þar sem hann sór Al-Qaeda hollustu sína. Þá telur Al-Shabab alla sem berjast gegn markmiði þess vera óvini sína – og skotmörk. Til marks um það er hægt að benda á að árið 2011 komu bresk stjórnvöld höndum yfir USB-kubba frá háttsettum aðila innan samtakanna og á þeim var meðal annars að finna hugmyndir að árásum innan Bretlands, í ætt við árásina á Westgate. Al-Shabab hefur í gegnum tíðina helst gert sjálfsmorðs Persónulegt áfall Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, varð fyrir persónu- legum missi í árásinni þegar frændi hans og unnusta hans voru myrt. Hann sést hér flytja ávarp í jarðarför þeirra. Smelltu til að lesa um samfélagsmiðla- væðingu hryðjuverka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.